Stefnumótunarfundur á Hólmavík

Stefnumótunarfundur á Hólmavík

Nú stendur yfir vinna að stefnumótun fyrir Sóknaráætlun Vestfjarða árin 2015-2019, í samræmi við fyrirhugaðan samning milli ríkis og sveitarfélaganna um þetta efni. Búið er að halda tvo fundi, á Patreksfirði og Ísafirði, og framundan er fundur á Hólmavík sem fresta…

Stefnumótun fyrir Sóknaráætlun Vestfjarða 2015-2019

Stefnumótun fyrir Sóknaráætlun Vestfjarða 2015-2019

Nú er komið að því að vinna stefnumótunarvinnu fyrir Sóknaráætlun Vestfjarða árin 2015-2019, í samræmi við fyrirhugaðan samning milli ríkis og sveitarfélaganna um þetta efni. Ákveðið hefur verið að halda þrjá opna fundi á Vestfjörðum til að safna hugmyndum og forgangsraða…

Mugison á Mölinni

Mugison á Mölinni

Önnur atlaga að þrettándu tónleikum Malarinnar verður gerð laugardagskvöldið 10. janúar. Nú er það enginn annar en Mugison að heiðra Strandamenn með nærveru sinni á Malarkaffi á Drangsnesi. Mugison þarf ekki að kynna fyrir nokkrum manni. Hann hefur um árabil…

Ný skýrsla um raforkuöryggi á Vestfjörðum

Ný skýrsla um raforkuöryggi á Vestfjörðum

Í nýrri skýrslu um raforkuöryggi á Vestfjörðum er m.a. fjallað um það sem hefur áunnist við að styrkja raforkukerfið á Vestfjarðakjálkanum síðustu ár. Af framkvæmdum á Ströndum má nefna að 2014 var t.d. unnið að lagningu strengs á Trékyllisheiði, þegar lagður var nýr þriggja…

Leikfélagið setur upp Sweeney Todd

Leikfélagið setur upp Sweeney Todd

Leikfélag Hólmavíkur ætlar nú í byrjun ársins að setja upp leikritið Sweeney Todd, morðóði rakarinn við Hafnargötuna. Eyvindur Karlsson hefur verið ráðinn leikstjóri og er fyrirhugað að byrja æfingar strax í næstu viku og áætlað að frumsýna á bæjarhátíðinni Hörmungardögum á Hólmavík. Fyrsti fundur með leikstjóra…

Félagsvist í Sævangi

Félagsvist í Sævangi

Félagsvist verður haldin í Sævangi við Steingrímsfjörð laugardaginn 3. janúar 2015 og hefst spilamennskan kl. 20:00. Það er Sauðfjársetur á Ströndum sem stendur fyrir spilakvöldinu og er aðgangseyrir 1.200.- fyrir 13 ára og eldri en 600.- fyrir yngri og eru veitingar innifaldar í…

Á döfinni í janúar: Mugison, þorrablót, félagsvist og fleira

Á döfinni í janúar: Mugison, þorrablót, félagsvist og fleira

Á eftir fjörugum desembermánuði kemur janúar að venju. Í trausti þess að nóg verði um að vera í þeim ágæta mánuði er ætlunin að setja hér á strandir.is upp yfirlit um helstu viðburði, opna fundi, sýningar, íþróttamót, námskeið og fleira slíkt…