Álagabletturinn Bolli á Brunngili

Álagabletturinn Bolli á Brunngili

Víða um land eru þekktir álagablettir í landslaginu sem margvísleg þjóðtrú er tengd. Sögur eru sagðar af bannhelgi sem fylgir þessum stöðum, ekki mátti raska þeim, vera þar með ólæti eða grjótkast og oft mátti ekki slá á þeim grasið. Þjóðtrú og þjóðsagnamyndun fylgir…

Áramótateiti á Café Riis

Áramótateiti á Café Riis

Opið verður á Café Riis á Hólmavík eftir að nýja árið er gengið í garð og þar verður haldið veglegt áramótateiti. Húsið opnar þegar hálftími er liðinn af nýja árinu, klukkan 00:30, og verður opið fram eftir nóttu. Strandamönnum og nærsveitungum…

Áramótabrennur á Hólmavík og Drangsnesi

Áramótabrennur á Hólmavík og Drangsnesi

Það er hefð hér á landi að halda áramótabrennu til að kveðja gamla árið og skjóta síðan upp flugeldum í gríð og erg á miðnætti. Á Ströndum eru að þessu sinni og að venju tvær brennur á gamlársdag, á Mýrarholti á Drangsnesi kl. 18:00 og við Skeljavíkurrétt utan við Hólmavík…

Rafmagnsbilun í Geiradal

Rafmagnsbilun í Geiradal

Rafmagn fór af Ströndum að morgni annars jóladags, um kl. 9:30. Ástæðan var bilun í múffu í endabúnaði í Geiradal, en þaðan liggur aðflutningslínan til Stranda yfir Tröllatunguheiði að Þverárvirkjun. Varaaflsvélar voru gangsettar og Strandamenn allir fljótlega komnir með rafmagn frá þeim, nema hvað…

Jólaböll á Ströndum og félagsvist í Tjarnarlundi

Jólaböll á Ströndum og félagsvist í Tjarnarlundi

Það er að venju mikið um að vera á Ströndum á annan í jólum, en þá er haldin árleg og hefðbundin jólaböll. Á Hólmavík byrjar jólaballið kl. 14:00 í félagsheimilinu, en á Drangsnesi byrjar jólaballið í samkomuhúsinu Baldri kl. 15:00….

Jólamessurnar á Ströndum

Jólamessurnar á Ströndum

Að venju eru guðsþjónustur í mörgum kirkjum sem tilheyra Hólmavíkurprestakalli um jólahátíðina, eins og fram kemur í tilkynningu frá sóknarpresti: Hólmavíkurkirkja: Aðfangadagur, kl. 18:00 Drangsneskapella: Jóladagur, kl. 13:00 Kollafjarðarneskirkja: Jóladagur, kl. 15:30 Árneskirkja: Annar jóladagur, kl. 14:00 Óspakseyrarkirkja: Sunnudagur 27….

Jóladagatal Leikfélags Hólmavíkur

Jóladagatal Leikfélags Hólmavíkur

Á síðasta ári birti Leikfélag Hólmavíkur vefútgáfu af leiklestri á barnaleikritinu Jóladagatalinu síðustu þrettán dagana fyrir jól og birtist nú leikritið hér í heild sinni. Jóladagatalið var samið árið 1989 af nokkrum leikfélögum og sýnt þá um jólin. Það var svo sett upp…

Félagsvist í Sævangi 28. des.

Félagsvist í Sævangi 28. des.

Félagsvist verður haldin í Sauðfjársetrinu í Sævangi mánudaginn 28. desember. Spilamennskan hefst kl. 20:00 og eru allir hjartanlega velkomnir. Verð er kr. 1.000.- fyrir 12 ára og eldri, 600 fyrir yngri, og eru veitingar í hléi innifaldar. Oftast er spilað á 8-10…

Boltamót á Hólmavík 27. des.

Boltamót á Hólmavík 27. des.

Fyrirtækjamót Geislans og HSS í knattspyrnu mun fara fram 27. desember og hefst kl. 12:00 (ef næg þátttaka fæst) í íþróttamiðstöðinni á Hólmavík. Þar geta fyrirtæki og hópar sett saman lið og att kappi í knattspyrnu. Keppt verður eftir reglum KSÍ um innanhússknattspyrnu og Futsal…

Jólabingó á Hólmavík 22. des

Jólabingó á Hólmavík 22. des

Félagsmiðstöðin Ozon stendur fyrir jólabingói í félagsheimilinu á Hólmavík þriðjudaginn 22. desember. Hefst skemmtunin kl. 17:00 og er fjöldi veglegra vinninga í boði. Á boðstólum verða vöfflur í hléinu og allir eru hjartanlega velkomnir, segir í tilkynningu frá Félagsmiðstöðinni Ozon.