Bókmennta- og ljóðavika - dagskrá

Bókmennta- og ljóðavika – dagskrá

Vikuna 17.-23. nóvember mun Hólmavík breytast í Bókavík en þá verður haldin Bókmennta- og ljóðavika í Strandabyggð. Mikill fjöldi viðburða er á dagskránni í þessari skemmtilegu viku, en hugmyndin er komin frá ungu kynslóðinni, var verðlaunatillaga í samkeppni Landsbyggðarvina frá síðasta…

Spilakvöld í Sævangi

Spilakvöld í Sævangi

Spilakvöld verður á Sauðfjársetrinu í Sævangi við Steingrímsfjörð fimmtudagskvöldið 6. nóvember og hefst spilamennskan kl. 20:00. Að venju verður kaffidrykkja í hléi og er verð kr. 1.200,- fyrir 12 ára og eldri, 600,- fyrir yngri og eru þá veitingarnar innifaldar. Þá…

Félagsmiðstöðvardagurinn: Kökusala og unglingaspjall

Félagsmiðstöðvardagurinn: Kökusala og unglingaspjall

Félagsmiðstöðin Ozon verður með kökusölu og mannlegt bókasafn  í anddyri Kaupfélagsins í dag, miðvikudaginn 5. nóvember, milli klukkan 16 og 18. Tilefnið er félagsmiðstöðvardagurinn sem haldinn er hátíðlegur um land allt í dag. Markmið félagsmiðstöðvadagsins er að gefa áhugasömum færi…