Björn Þormóður Íslandsmeistari í hrútaþukli

Björn Þormóður Íslandsmeistari í hrútaþukli

Góð stemmning var á Íslandsmeistaramótinu í hrútadómum sem fram fór á Sauðfjársetrinu á Ströndum í síðasta mánuði. Tæplega sextíu manns kepptust þar við að þukla hrúta en markmið keppninnar var að finna út gæðaröðina á gripunum og segja til um…