Mögnuð Jónsmessunótt á Galdrasafninu

Mögnuð Jónsmessunótt á Galdrasafninu

  Framundan er töfrum þrungin stund á Galdrasafninu á Hólmavík, en eins og allir vita gerist margt sérkennilegt á Jónsmessunótt sem er framundan. Kýrnar tala mannamál, óskasteinar fljóta upp í tjörnum og sjó, töfrajurtir verða sérlega áhrifamiklar og það er…

Gönguferð og blómagreining á Degi hinna villtu blóma

Gönguferð og blómagreining á Degi hinna villtu blóma

Dagur hinna villtu blóma er sunnudaginn 15. júní næstkomandi og á Ströndum verður farið í hefðbundna gönguferð með blómaskoðun. Farið verður frá Sauðfjársetrinu í Sævangi, 12 km sunnan Hólmavíkur, kl. 13:30 og genginn Kirkjubólshringurinn (4,8 km, hækkun 220 m). Gangan er…

Hver að verða síðastur að sækja um menningarstyrki

Hver að verða síðastur að sækja um menningarstyrki

Umsóknarfrestur til Menningarráðs Vestfjarða rennur út á miðnætti föstudaginn 13. júní, þannig að nú er hver að verða síðastur að senda inn umsókn. Hægt er að sækja um styrki í tveimur flokkum, annars vegar verkefnastyrki til afmarkaðra menningarverkefna og hins…

Sumarmölin - tónlistarhátíð á Drangsnesi

Sumarmölin – tónlistarhátíð á Drangsnesi

Tónlistarhátíðin Sumarmölin verður haldin í annað sinn í Samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi laugardagskvöldið 14. júní næstkomandi. Þar koma fram Moses Hightower, Samarais, Púsl, Sin Fang, Prins Póló, Borgo og Futuregrapher og Hermigervill. Sumarmölin er fjölskylduvæn tónlistarhátíð þar sem ungir og aldnir skemmta…

Evrópsk kvikmyndahátíð á Hólmavík

Evrópsk kvikmyndahátíð á Hólmavík

Í júní efna Evrópustofa og Bíó Paradís til evrópskrar kvikmyndahátíðar hringinn í kringum landið. Hólmavík verður heimsótt þriðjudaginn 3. júní og í boði verða þrjár bíósýningar í Félagsheimilinu og er ókeypis aðgangur að þeim öllum. Tilgangurinn er fyrst og fremst að kynna…

Gleðilegan sjómannadag!

Gleðilegan sjómannadag!

Björgunarsveitin Dagrenning á Hólmavík stendur fyrir dagskrá í tilefni sjómannadagsins 1. júní 2014. Dagskráin er á þá leið að kl. 11:00 verður haldin marhnútaveiðikeppni fyrir ungu kynslóðina á bryggjunni. Verðlaunaskjöl verða afhent fyrir flesta veidda fiska, mesta veginn afla auk…