Hljómsveitin Eva spilar á Mölinni á Drangsnesi

Hljómsveitin Eva spilar á Mölinni á Drangsnesi

Tíundu tónleikar Malarinnar fara fram laugardagskvöldið 12. apríl. Þar kemur fram Hljómsveitin Eva sem hefur á undanförnum mánuðum getið sér gott orð fyrir skemmtilega tónlist, hnyttna texta og lifandi sviðsframkomu. Hljómsveitina skipa þær Sigríður Eir Zophoníasardóttir og Jóhanna Vala Höskuldsdóttir…

Söngbræður skemmta á Hólmavík

Söngbræður skemmta á Hólmavík

Karlakórinn Söngbræður heldur söngskemmtun í Hólmavíkurkirkju föstudaginn 11. apríl 2014 og hefst dagskráin kl. 20:30. Stjórnandi kórsins er  Viðar Guðmundsson tónlistarmaður og bóndi í Miðhúsum og meðleikari er Heimir Klemenzson. Miðaverð á tónleikana er kr. 3.000.- og frítt fyrir börn….

Leiklistarhátíð Grunnskólans á Hólmavík

Leiklistarhátíð Grunnskólans á Hólmavík

Nemendur í Grunnskólanum á Hólmavík halda leiklistarhátíð í dag, fimmtudaginn 10. apríl, í Félagsheimilinu á Hólmavík. Hátíðin hefst kl. 17.00 og eru allir velkomnir. Nemendur bjóða upp á fjölbreytt leik- og söngatriði og verður m.a. sýnt brot úr Skilaboðaskjóðunni og eins verður…

Viðamikið markaðsátak fyrir Vestfirði

Viðamikið markaðsátak fyrir Vestfirði

  Sveitarfélögin á Vestfjörðum ásamt samstarfsaðilum á landsvísu og ferðaþjónum á Vestfjörðum hafa ákveðið að sækja fram og eru að fara af stað í stórt þriggja ára markaðsátak. Verkefninu verður stýrt af Markaðsstofu Vestfjarða, en þetta er stærsta markaðsverkefnið sem…

Umbætur við hafnir á Ströndum

Umbætur við hafnir á Ströndum

Samkvæmt frumvarpi að samgönguáætlun 2013-2016 sem nú er til umræðu í Alþingi er gert ráð fyrir nokkrum nýframkvæmdum við hafnir á Ströndum á næstu árum. Á Hólmavík hafa töluverðar hafnarumbætur verið gerðar síðustu árin, bæði á hafskipabryggjunni þar sem nýtt stálþil…

Skilaboðaskjóðan frumsýnd um helgina

Skilaboðaskjóðan frumsýnd um helgina

Óhætt er að segja að félagsheimilið á Hólmavík hafi iðað af tónlist, lífi, leik og fjöri undanfarnar vikur, en þar hafa mætt ýmsar furðupersónur til að taka þátt í Skilaboðaskjóðunni. Þetta skemmtilega barnaleikrit með söngvum og spilerí verður frumsýnt á…