Kaffihúsafundur ungs fólks í Strandabyggð

Kaffihúsafundur ungs fólks í Strandabyggð

Frá því er sagt á heimasíðu sveitarfélagsins Strandabyggðar – www.strandabyggd.is – að fimmtudaginn 20. febrúar verður kaffihúsafundur fyrir ungt fólk í Strandabyggð og nágrenni. Svipaður fundur var haldinn í Hnyðju í október síðastliðnum og ríkti mikil ánægja með hann. Þar var unnið með…

Fundur um markaðsetningu á Café Riis

Fundur um markaðsetningu á Café Riis

Íslandsstofa og Markaðsstofa Vestfjarða boða til samtals aðila í ferðaþjónustu og tengdra hagsmunaaðila og er fundur á Café Riis á Hólmavík miðvikudaginn 26. febrúar frá 9:00-12:00. Á fundinum er ætlunin að ræða möguleika á að stilla enn frekar saman strengi…

AtVest á súpufundi á Café Riis 13. febrúar

AtVest á súpufundi á Café Riis 13. febrúar

Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða verður kynnt á súpufundi á Café Riis á fimmtudag kl. 12:05. Það er Viktoría Rán Ólafsdóttir verkefnastjóri AtVest á Hólmavík sem sér um kynninguna og segir frá starfsemi félagsins og verkefnum sem hún glímir við. Á súpufundum á…

Dagskrá Hörmungardaga í Strandabyggð 14.-16. febrúar

Dagskrá Hörmungardaga í Strandabyggð 14.-16. febrúar

Um komandi helgi verður haldin vetrarhátíð í Strandabyggð sem ber titilinn Hörmungardagar í Strandabyggð. Dagskráin liggur nú fyrir og er birt á vefnum og send heim til íbúa Strandabyggðar og nærsveita. Dagskráin er allfjölbreytt og margt spennandi, furðulegt og framandi á boðstólum. Einnig má nefna…

Þorrablót á Borðeyri 22. febrúar

Þorrablót á Borðeyri 22. febrúar

Laugardaginn 22. febrúar næstkomandi halda Ungmennafélagið Harpa og Kvenfélagið Iðunn sitt árlega þorrablót í skólahúsinu á Borðeyri. Veitingaþjónustan Krásir sér um matinn og hljómsveitin Kopar spilar fyrir dansi. Skemmtiatriði eru í höndum heimamanna. Aðgangseyrir kr 6.500 (engin hækkun frá fyrra ári), posi…

Kynning um Markaðsstofu, Nýsköpunarmiðstöð og Ferðamálasamtök Vestfjarða

Kynning um Markaðsstofu, Nýsköpunarmiðstöð og Ferðamálasamtök Vestfjarða

Markaðsstofa Vestfjarða, Ferðamálasamtök Vestfjarða og Nýsköpunarmiðstöð Íslands standa fyrir kynningarfundum á Vestfjörðum í þessari viku og er fyrsti fundurinn á Hólmavík í dag, mánudaginn 10. febrúar kl. 12:00-13:30. Fundurinn verður haldinn á Café Riis og verður hægt að kaupa súpa og brauð á…