Orkubú Vestfjarða kynnt á súpufundi

Orkubú Vestfjarða kynnt á súpufundi

Á súpufundi á Café Riis á fimmtudaginn 30. janúar 2014 verður kynning á starfsemi Orkubús Vestfjarða. Eins og venjulega fer fundurinn þannig fram að fyrst er kynning og síðan umræður og fyrirspurnir og er fundurinn bundinn við þann ramma sem…

Vel heppnað þorrablót á Hólmavík

Vel heppnað þorrablót á Hólmavík

Þorrablótið á Hólmavík var haldið í gærkveldi og tókst afbragðsvel. Að venju sá átta kvenna skemmtinefnd um þorrablótið. Boðið var upp á þorrahlaðborð með fleytifullum trogum af dýrindis þorramat og og svo sýndi skemmtinefndin frumsamda revíu þar sem hent var gaman…

Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps á súpufundi

Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps á súpufundi

Í haust hafa verið haldnir súpufundir á Café Riis í hádeginu á fimmtudögum og er það Þróunarsetrið á Hólmavík sem stendur fyrir þeim. Nú er fundasyrpan að fara af stað að nýju og fyrsti súpufundurinn verður á fimmtudaginn 23. janúar kl. 12:05….

Opinn fundur með starfsmönnum BUGL

Opinn fundur með starfsmönnum BUGL

Miðvikudaginn 22. janúar kl. 18:00 verður haldinn opinn kynningarfundur með starfsmönnum BUGL (Barna og unglingageðdeildar Landsspítalans) á Hólmavík og eru allir velkomnir. Fundurinn verður haldinn í Félagsheimilinu á Hólmavík. Foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að fjölmenna á fundinn þar…

Stórbætt netsamband á Hólmavík á döfinni

Stórbætt netsamband á Hólmavík á döfinni

Samkvæmt verkáætlun á vef Mílu og fréttatilkynningu fyrirtækisins sem birt var á mbl.is í gær er von á stórbættu netsambandi á Hólmavík þegar ljósveita Mílu nær þangað á öðrum ársfjórðungi ársins 2014. Hólmavík er í hópi sex staða sem tengdir verða ljósveitunni í vor…

Strandamenn sigruðu á Samvest

Strandamenn sigruðu á Samvest

Það var mikið fjör á söngkeppninni Samvest á Hólmavík í kvöld þar sem mörg skemmtileg vestfirsk atriði kepptu. Það voru Strandamenn sem fóru með sigur af hólmi að þessu sinni, söngkonurnar Harpa Óskars og Kristín Lilja Sverrisdóttir, Friðsteinn Helgi Guðmundsson spilaði…

Frumvarp um fækkun sýslumanna

Frumvarp um fækkun sýslumanna

Innanríkisráðherra mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi um fækkun sýslumannsembætta í 9 á landinu öllu, en þau hafa verið 24. Miðað er við að einn sýslumaður sé í hverjum landshluta, nema á Suðurlandi þar sem sérstaklega er kveðið á um…

Söngvakeppnin Samvest á Hólmavík

Söngvakeppnin Samvest á Hólmavík

Söngvakeppnin Samvest sem er vestfirska undankeppnin fyrir söngvakeppni Samfés verður haldin á Hólmavík í kvöld, föstudaginn 17. janúar. Hefst keppnin kl. 19:00 í félagsheimilinu, en húsið opnar kl. 18:30. Þrjú atriði frá Félagsmiðstöðinni Ozon á Hólmavík taka þátt í keppninni, en…

Vinna að sameiginlegri umhverfisvottun sveitarfélaga á Vestfjörðum

Vinna að sameiginlegri umhverfisvottun sveitarfélaga á Vestfjörðum

Sveitarfélögin á Vestfjörðum hafa nú fengið bronsmerki frá vottunarsamtökunum EarthCheck. Unnið hefur verið að umhverfisvottun Vestfjarða á vettvangi Fjórðungssambands Vestfirðinga frá árinu 2010, en þá var samþykkt tillaga á fjórðungsþingi á Hólmavík um að sækja um slíka vottun.  Áður höfðu Ferðamálasamtök Vestfjarða gert umhverfisvottun…

Hörmungardagar á Hólmavík í febrúar

Hörmungardagar á Hólmavík í febrúar

Eins og alþjóð er kunnugt er bæjarhátíðin Hamingjudagar haldin á hverju ári á Hólmavík, en nú í vetur verða svokallaðir Hörmungardagar haldnir þar í fyrsta skipti dagana 14.-16. febrúar næstkomandi. Um er að ræða nýja menningarhátíð þar sem hugmyndin er…