Auglýst eftir leikurum og sviðsfólki

Auglýst eftir leikurum og sviðsfólki

Leikfélag Hólmavíkur er sannarlega ekki við eina fjölina fellt og sífellt er eitthvað skemmtilegt í gangi á því heimili. Nú er komið að stóru sýningu leikársins og hefur Leikfélagið auglýst eftir áhugasömum leikurum og sviðsfólki til að taka þátt í uppsetningu á…

Hringtenging ljósleiðara um Vestfirði á dagskrá

Hringtenging ljósleiðara um Vestfirði á dagskrá

Hringtenging ljósleiðara um Vestfirði virðist komin á dagskrá. Í fjárlagafrumvarpinu sem samþykkt var nú í desember er gerð tillaga um 300 milljóna tímabundið framlag til fyrsta áfanga framkvæmda við fyrirhugaða fjarskiptaáætlun. Í henni eru m.a. sett fram töluleg markmið um ljósleiðaravæðingu og uppbyggingu…

Framkvæmdir á Gjögurflugvelli á næsta ári

Framkvæmdir á Gjögurflugvelli á næsta ári

Samkvæmt nýsamþykktu fjárlagafrumvarpi verða nokkrar framkvæmdir á Gjögurflugvelli á árinu 2015. Á fjárlagaliðnum Flugvellir og flugleiðsöguþjónusta er ráðstafað 500 milljónum og tekin fram ýmis verkefni sem sinna á. Þar á meðal er endurnýjun flugleiðsögubúnaðar á flugvellinum á Gjögri og sömuleiðis…

Rafmagnsleysi í hluta Árneshrepps

Rafmagnsleysi í hluta Árneshrepps

Á vef Orkubús Vestfjarða kemur fram að í nótt fór rafmagn af í Djúpi og hluta Árneshrepps, norðan við Bæ í Trékyllisvík. Vitað er um brotinn staur á línunni að Munaðarnesi, en eitthvað fleira virðist vera bilað, samkvæmt fréttavefnum litlihjalli.is. Vinnuflokkur frá Hólmavík…

Jólabingó á Hólmavík

Jólabingó á Hólmavík

Árlegt jólabingó verður haldið í félagsheimilinu á Hólmavík sunnudaginn 21. desember kl. 16:00. Þetta árið sér félagsmiðstöðin Ozon um bingóið. Vinningarnir eru stórglæsilegir og koma flestir frá fyrirtækjum hér á svæðinu. Stuðningur þessara fyrirtækja og stofnanna er ómetanlegur en unga fólkið…

Jólastund í Sævangi

Jólastund í Sævangi

Agnes Jónsdóttir, Sylvía Rós Bjarkadóttir og Dagrún Ósk Jónsdóttir standa fyrir notalegri jólastund á Sauðfjársetrinu í dag, laugardaginn 20. desember. Öll innkoma kvöldsins rennur beint til neyðarhjálpar Unicef gegn ebólu faraldrinum. Það kostar 1500 kr. fyrir 17 ára og eldri, 500 kr….

Skötuveisla á Café Riis

Skötuveisla á Café Riis

Árleg skötuveisla Café Riis er haldin í dag, laugardaginn 20. desember. Húsið opnar klukkan 18:30 og er því lofað að blessaður skötuilmurinn nái alla leið inn á Kópnes. Á boðstólum er margvíslegt góðgæti, kæst skata, tindabykkja, siginn fiskur, selspik, hnoðmör og hamsar….

Rafmagnsbilun á Tröllatunguheiði

Rafmagnsbilun á Tröllatunguheiði

Rafmagn fór á Ströndum í dag kl 16:45 og kom í ljós að Hólmavíkurlína um Tröllatunguheiði hafði slegið út í spennistöðinni í Geiradal. Ekki tókst á slá henni inn aftur og fór viðgerðaflokkur af stað á snjósleðum á heiðina til…

Jólatónleikar Írisar Bjargar í Sævangi

Jólatónleikar Írisar Bjargar í Sævangi

Íris Björg Guðbjartsdóttir verður með jólatónleika á Sauðfjársetrinu í Sævangi mánudaginn 15. desember kl. 20:00. Þarna verða lög sem flestir þekkja spiluð á ljúfu nótunum. Jólagestir Írisar verða Miðhúsahjónin Viðar og Barbara. Miðaverð 1.500.- fyrir 13 ára og eldri, 800.- fyrir 6-12…

FRESTAÐ: Svavar Knútur á Jólamölinni

FRESTAÐ: Svavar Knútur á Jólamölinni

Þrettándu tónleikarnir á Mölinni eru jólatónleikar Malarinnar sem verða haldnir í þriðja sinn þriðjudagskvöldið 16. desember á Malarkaffi. Að þessu sinni mun söngvaskáldið geðþekka Svavar Knútur heiðra Strandamenn og -konur með nærveru sinni og flytja jólalög, eigin og annarra í…