Íþróttahátíð á Hólmavík

Íþróttahátíð á Hólmavík

Í dag, miðvikudaginn 16. janúar, verður haldin hin árlega íþróttahátíð nemenda í Grunn- og tónskólanum á Hólmavík. Hátíðin hefst kl. 18.00 í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík og eru margvíslegar íþróttagreinar og leikir á dagskránni, þar sem börn og foreldrar þeirra og forráðamenn…

Háskólasetur Vestfjarða og Fræðslumiðstöðin gera samkomulag um þjónustu

Háskólasetur Vestfjarða og Fræðslumiðstöðin gera samkomulag um þjónustu

Þau tímamót urðu á dögunum að samstarf Háskólaseturs Vestfjarða og Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða vegna fjarnema á háskólastigi var fest í sessi með formlegu samkomulagi. Háskólasetri Vestfjarða er ætlað að þjónusta fjarnema á háskólastigi á öllum Vestfjörðum og hefur nú aðgang að starfsmönnum Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða á…

Framboðslisti Samfylkingar í Norðvesturkjördæmi

Framboðslisti Samfylkingar í Norðvesturkjördæmi

Á kjördæmisþingi Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í Borgarnesi um helgina var samþykktur framboðslisti flokksins fyrir komandi alþingiskosningar vorið 2013. Á listanum eru jafn margar konur og karlar og eru Guðbjartur Hannesson ráðherra og Ólína Þorvarðardóttir alþingismaður í efstu sætunum. Strandamaðurinn Kristín Sigurrós Einarsdóttir bókavörður á…

Hægt að leita til félagsþjónustu á Vestfjörðum

Hægt að leita til félagsþjónustu á Vestfjörðum

Tilkynning Í ljósi umfjöllunar um kynferðisbrotamál í Kastljósi undanfarna daga vilja félagsþjónustur á Vestfjörðum (Félagsþjónustan við Djúp, Félagsþjónusta Ísafjarðarbæjar, Félagsþjónusta Stranda- og Reykhólahrepps og Félagsþjónustan í Vestur- Barðastrandarsýslu) leggja áherslu á mikilvægi þess að þeir sem hafa orðið fyrir slíkri reynslu…

Maltkviss í Tjarnarlundi

Maltkviss í Tjarnarlundi

Spurningakeppninni Maltkviss sem vera átti í Tjarnarlundi laust fyrir áramót, en varð að fresta vegna rafmagnsleysis, verður þess í stað haldin laugardagskvöldið 5. janúar kl. 20:00. Um er að ræða fjölskylduvænar spurningar þar sem tveir til þrír verða saman í…

Hver verður Strandamaður ársins 2012

Hver verður Strandamaður ársins 2012

Enn á ný stendur vefurinn strandir.is fyrir þeim skemmtilega samkvæmisleik að velja Strandamann ársins. Nú verður Strandamaður ársins valinn í 9. skipti, en kosning meðal lesenda vefjarins hefur verið árviss uppákoma. Um síðustu áramót var Eva Sigurbjörnsdóttir í Djúpavík valin Strandamaður ársins 2011…

Tónleikar á þrettándanum í Hólmavíkurkirkju

Tónleikar á þrettándanum í Hólmavíkurkirkju

Sunnudaginn 6. janúar næstkomandi kl. 17.00 munu hjónin Barbara Guðbjartsdóttir og Viðar Guðmundsson í Miðhúsum bjóða til tónleika í Hólmavíkurkirkju. Sérstakur gestur verður Íris Björg Guðbjartsdóttir. Flutt verða jóla og áramótalög ásamt annarskonar tónlist. Í lok tónleika verður bænastund þar…

Félagsvist í Tjarnarlundi

Félagsvist í Tjarnarlundi

Í kvöld, miðvikudaginn 2. janúar, verður haldin félagsvistin sem átti að vera í Tjarnarlundi fyrir áramótin, en þá varð ekkert af vegna veðurs. Nú á að reyna aftur og eru Strandamenn og nærsveitungar boðnir velkomnir á spilavist í kvöld. Spilamennskan…