Eldur kom upp í íbúðarhúsi á Hólmavík

Eldur kom upp í íbúðarhúsi á Hólmavík

Ekki urðu slys á fólki, þegar eldur kom upp í íbúðarhúsi við Höfðagötu á Hólmavík um hádegisbilið í dag. Slökkvilið Hólmavíkur slökkti eldinn og gekk slökkvistarf greiðlega, en miklar skemmdir urðu þó á húsinu og innanstokksmunum af völdum elds, reyks og…

Kosið um Strandamann ársins 2012

Kosið um Strandamann ársins 2012

Strandamenn taka sér að venju allan janúarmánuð í að hugsa hlýlega til samferðamanna sinna, rifja upp hvað fólk hefur áorkað og afrekað á liðnu ári og hverjir hafa staðið sig vel í daglegu amstri. Nú er komið að síðari umferð í…

Mannbjörg varð

Mannbjörg varð

Aðsend grein: Matthías Lýðsson í Húsavík. Þegar bátum hekkist á, þeir stranda eða sökkva og svo giftusamlega tekst til að áhöfnin bjargast er oft notað orðalagið „mannbjörg varð“. En það er víðar en á sjó sem mannbjörg verður. Fyrir síðustu áramót…

Þorrablót á Hólmavík

Þorrablót á Hólmavík

Laugardaginn 26. janúar verður haldið hið árlega þorrablót í félagsheimilinu á Hólmavík. Húsið opnar kl 19:30. Maturinn kemur frá Cafe Riis og hljómsveitin Þorraþrælar leikur fyrir dansi fram eftir nóttu. Aldurstakmark á blótið er 18 ár, en drykkir eru ekki seldir…

Listi Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi birtur

Listi Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi birtur

Á fundi kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, sem haldinn var í Borgarnesi í dag, var framboðslisti fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara í vor samþykktur. Í efsta sætinu er Einar K. Guðfinnsson alþingismaður og í 2. sæti er Haraldur Benediktsson formaður Bændasamtakanna. Fulltrúi Strandamanna…

Skíðamót og alþjóðlegur snjódagur

Skíðamót og alþjóðlegur snjódagur

Sunnudaginn 20. janúar verður hinn alþjóðlegi Snjór um víða veröld dagurinn haldinn hátíðlegur um heim allan og líka á Sröndum. Skíðafélag Strandamanna hvetur fólk til að fjölmenna á skíðasvæðið í Selárdal við Steingrímsfjörð þar sem dagskráin hefst kl. 13:00 með skíðagöngumóti með frjálsri aðferð…

Makalaus sambúð á Hólmavík

Makalaus sambúð á Hólmavík

Æfingar eru að hefjast hjá Leikfélagi Hólmavíkur á gamanleiknum Makalaus sambúð eftir Neil Simon. Ásgeir Sigurvaldason hefur verið ráðinn leikstjóri og Leikfélagið auglýsir eftir áhugasömu fólki til að taka þátt í uppfærslunni, en í leikritinu eru 8 hlutverk. Einnig vantar að venju…

Kaffikvörn og félagsvist í Sævangi

Kaffikvörn og félagsvist í Sævangi

Á sunnudaginn kemur verður haldinn á Sauðfjársetrinu í Sævangi spurningaleikur í anda pub-quiz og er hann nefndur Kaffikvörn. Viðburðurinn verður í Sævangi sunnudaginn 20. janúar kl. 14:00. Spurningar, gleði og gaman, og eru allir velkomnir. Verð er kr. 800 fyrir 12 ára og…

Íþróttamaður ársins í Strandabyggð

Íþróttamaður ársins í Strandabyggð

Á íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík í gær voru afhent verðlaun til íþróttamanns ársins í Strandabyggð. Það var Ingibjörg Emilsdóttir aðstoðarskólastjóri Grunnskólans sem fékk verðlaunin að þessu sinni, en sérstök hvatningarverðlaun fékk Jamison Ólafur Johnsson. Samkvæmt ákvörðun sveitarstjórnar Strandabyggðar frá síðasta ári skal…

Þorrablót á Hólmavík laugardaginn 26. jan.

Þorrablót á Hólmavík laugardaginn 26. jan.

Árlegt þorrablót á Hólmavík verður haldið í Félagsheimilinu á Hólmavík 26. janúar næstkomandi. Í tilkynningu frá þorranefndinni sem að venju er skipuð vel völdum konum úr héraðinu kemur fram að á dagskrá verða frábær heimasamin skemmtiatriði þar sem gert er gys…