Heimabingói Sauðfjársetursins lokið

Heimabingói Sauðfjársetursins lokið

Allir vinningar í heimabingói Sauðfjárseturs á Ströndum eru nú gengnir út og binóinu því lokið. Sauðfjársetur á Ströndum vill koma á framfæri kærum þökkum fyrir þátttökuna og óskum til allra um gleðileg jól.

Töluvert um að vera um helgina á Ströndum

Töluvert um að vera um helgina á Ströndum

Það er ýmislegt um að vera um helgina á Ströndum. Laugardaginn 14. des. kl. 14:30 er svokallað Laugardagsfjör í íþróttahúsinu á Hólmavík. Það er íþróttatími fyrir alla fjölskylduna, börn, unglinga, foreldra, ömmur og afa og alla sem langar í smá…

Enn er dregið í heimabingó - tala dagsins er I-24

Enn er dregið í heimabingó – tala dagsins er I-24

Enn er dregið í heimabingói Sauðfjárseturs á Ströndum, því fimmti og síðasti vinningurinn er ekki genginn út ennþá. Talan sem dregin var í dag er I-24. Þeir sem eru komnir með bingó eru hvattir til að hafa sem snarast samband…

Verður G-46 síðasta talan í heimabingóinu?

Verður G-46 síðasta talan í heimabingóinu?

Nú er líklega komið að því að síðasta talan í heimabingói Sauðfjárseturs á Ströndum í þetta skiptið hafi verið dregin út. Talan sem dregin var í dag er G-46. Tveir vinningshafar gáfu sig fram með bingó eftir útdráttinn í gær…

Svipmyndir frá Hólmavík

Svipmyndir frá Hólmavík

Það hefur viðrað vel á Hólmavík síðustu daga, verið tiltölulega bjart og fallegt. Hér gefur að líta nokkrar myndir sem teknar hafa verið síðustu daga á rölti um bæinn og í nágrenni hans. Það er ekki ofsagt að bæjarstæði Hólmavíkur…

Jólatónar Tónskólans á Hólmavík

Jólatónar Tónskólans á Hólmavík

Jólatónleikar Tónskólans á Hólmavík hófust í kvöld þegar fyrri hluti tónlistarnema sýndi snilli sína við hljóðfæraslátt og söng í Hólmavíkurkirkju. Seinni hluti tónleikanna er svo á morgun, fimmtudag, og hefjast þeir kl. 19:30. Allir eru velkomnir á jólatónleika tónskólans. Umsjón með tónleikunum hafa tónlistarkennararnir Hildur…

Tala dagsins er O-71

Tala dagsins er O-71

Heimabingó Sauðfjárseturs á Ströndum heldur áfram, þótt fyrsti og annar vinningur séu gengnir út. Áfram verður spilað þangað til allir fimm vinningarnir eru komnir á vísan stað. Tala dagsins er O-71. Ef þið hafið bingó, hafið þá samband við Ester…

Kvennakórinn Norðurljós á súpufundi

Kvennakórinn Norðurljós á súpufundi

Kvennakórinn Norðurljós mætir á súpufund í Pakkhúsinu á Café Riis í hádeginu á fimmtudag 12. desember og hefst fundurinn kl. 12:05. Þar verður starfsemi og verkefni kórsins kynnt, en hann er nýkominn úr ferð til Glasgow og tróð upp á jólatónleikum um…

Bingótala dagsins er B-2

Bingótala dagsins er B-2

Bingótala dagsins í heimabingói Sauðfjársetursins er B-2. Þeir sem eru komnir með bingó skulu hafa samband við Ester Sigfúsdóttir bingóstjóra fyrir hádegi á morgun, þriðjudag, í síma 823-3324. Fyrsti vinningur er genginn út, en aðrir ekki. Því er enn um…

Jólatónleikar Tónskólans á Hólmavík

Jólatónleikar Tónskólans á Hólmavík

Nú er komið að árlegum jólatónleikum Tónskólans á Hólmavík sem verða haldnir í Hólmavíkurkirkju í vikunni. Tónleikarnir eru tvískiptir og verða klukkan 19.30 á miðvikudaginn 11. des. og fimmtudaginn 12. des. Allir eru velkomnir á jólatónleika og vonandi geta sem flestir mætt og hlustað á afrakastur annarinnar. Það…