Þriðji dráttur í heimabingó Sauðfjársetursins

Þriðji dráttur í heimabingó Sauðfjársetursins

Þriðji dráttur í heimabingói Sauðfjársetursins er nú afstaðinn og eftirfarandi tíu tölur hafa nú verið dregnar: B-1, I-26, I-30, N-37, N-43, G-47, G-54, O-61, O-62 og O-73. Gangi ykkur vel, næst koma tölur á sunnudag milli tólf og tvö. Það er…

Búið að draga í annað sinn í heimabingóinu

Búið að draga í annað sinn í heimabingóinu

Nú eru hlutirnir farnir að gerast hratt og búið er að draga út aðrar tíu tölur í heimabingói Sauðfjárseturs á Ströndum. Hér koma tölur dagsins: B-5, B-6, B-7, B-14, I-18, I-20, I-25, I-27,  N-41 og N-44.  Næstu tölur verða svo birtar á…

Flutningabíll brann á Arnkötludal

Flutningabíll brann á Arnkötludal

Eldur kviknaði í flutningabíl á suðurleiðinni um Arnkötludal upp á Þröskulda seinnipartinn í gær. Bílstjórinn reyndi að slökkva eldinn með handslökkvitækjum, en ekki tókst að ráða niðurlögum eldsins með þeirri aðferð. Bíllinn var mjög mikið brunninn. Á bb.is kemur fram að svo…

Fyrstu tölurnar í heimabingóinu

Fyrstu tölurnar í heimabingóinu

Búið er að draga fyrstu 10 tölurnar í heimabingói Sauðfjársetursins. Nú fara menn vandlega yfir tölurnar og passa að merkja við á spjöldum sínum hvaða tölur eru komnar, t.d. með krossi yfir tölurnar, en passa þarf að talan sjálf sjáist í gegn ef menn verða…

Strandalamb á súpufundi á Café Riis

Strandalamb á súpufundi á Café Riis

Á súpufundi á Café Riis á Hólmavík fimmtudaginn 28. nóvember verður fyrirtækið Strandalamb kynnt, en það er til heimilis í Húsavík við Steingrímsfjörð. Strandalamb framleiðir og selur lambakjöt og alls konar afurðir úr lambakjöti beint frá býli, auk þess sem reykt ærkjöt…

Heimabingó Sauðfjársetursins hefst á fimmtudag

Heimabingó Sauðfjársetursins hefst á fimmtudag

Heimabingó Sauðfjárseturs á Ströndum er að fara af stað og verða tölur sem dregnar eru á hverjum degi birtar á strandir.is, Facebook-síðu Sauðfjársetursins og á auglýsingatöflu í Kaupfélagi Steingrímsfjarðar. Heimabingó fer þannig fram að áhugasamir kaupa miða og síðan eru…

Nýsköpunarkeppni: Örnámskeið í gerð viðskiptaáætlana

Nýsköpunarkeppni: Örnámskeið í gerð viðskiptaáætlana

Fjórðungssamband Vestfirðinga og Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða efna til Nýsköpunarkeppni Vestfjarða 2013. Keppnin er hluti af sóknaráætlun landshlutans og eru vegleg verðlaun í boði. Frestur til að skila inn viðskiptaáætlunum í keppnina er til 2. desember. Keppnin miðar að því að styðja við frambærilegar nýsköpunarhugmyndir…

Fjalladrottning valin besta rúllupylsan

Fjalladrottning valin besta rúllupylsan

Um helgina fór fram Íslandsmeistaramót í rúllupylsugerð á Sauðfjársetri á Ströndum í samvinnu við Slow Food samtökin. Gestum og gangandi var boðið upp á að smakka dýrindis rúllupylsur sem gerðar voru með margvíslegum aðferðum. Ellefu rúllupylsur kepptu um Íslandsmeistaratitilinn og…

Stemmning á Kolaporti á Hólmavík

Stemmning á Kolaporti á Hólmavík

Það var líf og fjör á Kolaporti á Hólmavík á sunnudaginn var. Það voru Danmerkurfarar í 8.-9. bekk sem stóðu fyrir framtakinu og margvíslegur skemmtilegur söluvarningur var þarna á boðstólum. Einnig var kaffihús á staðnum sem krakkarnir stóðu fyrir, svokallað Kolakaffi…

Skammdegisganga á miðvikudaginn

Skammdegisganga á miðvikudaginn

Gönguklúbburinn Gunna fótalausa hefur staðið fyrir skammdegisgöngum í grennd við Hólmavík í hádeginu einu sinni í viku. Gengið hefur verið um Skeljavík og inn að Rostungskletti síðustu vikur. Nú er framundan þriðja skammdegisgangan í nóvember og verður hún í hádeginu miðvikudaginn 27. nóvember….