Stórskemmtileg sviðaveisla á Sauðfjársetrinu

Stórskemmtileg sviðaveisla á Sauðfjársetrinu

 Það var mikið líf og fjör á sviðaveislu á Sauðfjársetrinu laugardaginn 19. október. Á veisluborði voru sviðalappir og sviðasulta, heit, söltuð og reykt svið og í eftirrétt gátu menn valið um rabbarbaragraut, fjallagrasamjólk og blóðgraut. Viðar Guðmundsson tónlistarmaður og bóndi…

Skilaboðaskjóðan á svið í vetur

Skilaboðaskjóðan á svið í vetur

Á aðalfundi Leikfélags Hólmavíkur á dögunum var kosin ný stjórn og rætt um verkefni vetrarins. Ætlunin er að ráðast í samstarfsverkefni með Grunnskólanum og Tónskólanum á Hólmavík í vetur og til að undirbúa það völdu nemendur í skólanum þrjú leikrit…

Sviðaveisla í Sævangi

Sviðaveisla í Sævangi

Það verður mikið um dýrðir í Sævangi á laugardaginn, en þá verður haldin vegleg sviðaveisla á Sauðfjársetrinu. Á boðstólum verða ný svið, einnig reykt og söltuð, og sviðalappir. Í eftirmat verður blóðgrautur, fjallagrasamjólk og rabbarbaragrautur. Skemmtiatriði verða á meðan á borðhaldi stendur, söngur, uppistand og sprell. Veislustjóri…

Aðalfundur Leikfélag Hólmavíkur á sunnudaginn

Aðalfundur Leikfélag Hólmavíkur á sunnudaginn

Á sunnudagskvöldið kl. 20:00 verður haldinn árlegur aðalfundur Leikfélags Hólmavíkur. Verður hann haldinn í félagsheimilinu á Hólmavík. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf og ef að líkum lætur verður drjúgur tími sem fer í umræður um verkefni vetrarins. Síðasta vetur setti Leikfélag…

Kaffihúsakvöld fyrir ungt fólk

Kaffihúsakvöld fyrir ungt fólk

Í kvöld, fimmtudaginn 10. október, klukkan 20:00 verður opinn fundur og kaffihúsakvöld í Hnyðju fyrir ungt fólk í Strandabyggð. Fundurinn er haldinn að frumkvæði Ungmennaráðs Strandabyggðar. Markmið fundarins er að fólk á aldrinum 15-25 ára hittist, kynnist og skiptist á skoðunum og leggi…

Skjaldbökuhátíð á Hólmavík

Skjaldbökuhátíð á Hólmavík

Þann 1. október síðastliðin voru 50 ár liðin síðan Einar Hansen dró risaskjaldböku að landi á Hólmavík. Af því tilefni verður haldið upp á ártíð skjaldbökunnar og þetta merkilega afrek í Hnyðju á Hólmavík nú á laugardag. Hátíðin er í boði…

Benni Hemm Hemm á Mölinni

Benni Hemm Hemm á Mölinni

Tónleikaröðin Mölin mun vakna úr sumardvala laugardagskvöldið 5. október næstkomandi en þá mun tónlistarmaðurinn Benni Hemm Hemm sækja Strandamenn heim og halda tónleika á Malarkaffi á Drangsnesi. Benni Hemm Hemm er listamannsnafn Benedikts Hermanns Hermannssonar en líka hljómsveit, listahópur, samfélag…