Samningur um framhaldsdeild á Hólmavík undirritaður

Samningur um framhaldsdeild á Hólmavík undirritaður

Í dag var sannkallaður gleðidagur á Hólmavík því undirritaður var samningur um dreifnám á Hólmavík. Það eru Strandabyggð og Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra sem standa að því námi og fékk námið stuðning af fjárlögum fyrir árið 2013 sem fjögurra ára tilraunaverkefni….

Súpufundir um atvinnulíf, menningu og mannlíf

Súpufundir um atvinnulíf, menningu og mannlíf

Fyrsti súpufundur vetrarins var haldinn í Pakkhúsinu á Café Riis í hádeginu í dag. Er ætlunin að súpufundir verði reglulega í hádeginu á fimmtudögum í vetur og er fundaröðin á vegum Þróunarsetursins á Hólmavík. Á þessum fyrsta súpufundi vetrarins kynnti…

Leikskólinn Lækjarbrekka 25 ára

Leikskólinn Lækjarbrekka 25 ára

Leikskólinn Lækjarbrekka á Hólmavík var tekinn formlega í notkun 31. október 1988, fyrir 25 árum, og var opið hús á leikskólanum af því tilefni. Byrjað var að byggja leikskólann við Brunngötu 2 á Hólmavík árið 1985, eftir teikningu arkitektanna Guðmundar…

Þæfingarnámskeið á Sauðfjársetrinu

Þæfingarnámskeið á Sauðfjársetrinu

Á laugardaginn var hélt Sauðfjársetur á Ströndum námskeið í ullarþæfingu í Sævangi. Vel var mætt á námskeiðið sem tókst ljómandi vel, gleði og gaman sveif þar yfir vötnum. Kennari var Margrét Steingrímsdóttir listakona frá Siglufirði, en hún var einmitt með…

Súpufundir í vetur - Kaupfélagið á fyrsta fundi

Súpufundir í vetur – Kaupfélagið á fyrsta fundi

Í vetur ætlar Þróunarsetrið á Hólmavík að standa fyrir súpufundum í hádeginu á fimmtudögum þar sem fyrirtæki, mannlíf og menning verða kynnt. Fyrsti fundur vetrarins verður í pakkhúsinu á Café Riis fimmtudaginn 31. okt. kl. 12:05. Þar kynnir Kaupfélag Steingrímsfjarðar…

Félagsmiðstöðin Ozon heimsækir Sauðfjársetrið

Félagsmiðstöðin Ozon heimsækir Sauðfjársetrið

Venjulega eru opin hús hjá félagsmiðstöðinni Ozon á Hólmavík haldin í húsnæði Grunnskólans á Hólmavík, en á dögunum breytti unglingadeildin út af þeirri venju. Héldu krakkarnir á Sauðfjársetrið í Sævangi og héldu þar opið hús með „íslensku þema“. Á boðstólum…

Námskeið í ullarþæfingu á Sauðfjársetrinu

Námskeið í ullarþæfingu á Sauðfjársetrinu

Þæfingarnámskeið verður haldið á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum laugardaginn 26. október. Kennari verður listakonan Margrét Steingrímsdóttir, sem var með sýningu á þæfðum myndum á listasviðinu í Sævangi í sumar. Kennd verður undirstaða í þæfingu á ull og hver þátttakandi gerir…

Haustfagnaður sauðfjárbænda í Dölum

Haustfagnaður sauðfjárbænda í Dölum

Árlegur haustfagnaður Félags sauðfjárbænda í Dölum (FSD) verður helgina 25.-26. október með fjölbreyttri sauðfjártengdri dagskrá að hætti heimamanna. Lambhrútasýningar verða í Dalahólfi föstudaginn 25. október kl. 12 í Gröf í Laxárdal og í Vesturlandshólfi laugardaginn 26. október kl. 10 á…

Sálfræðiþjónusta í Strandabyggð

Sálfræðiþjónusta í Strandabyggð

Á vef Strandabyggðar – www.strandabyggd.is – kemur fram að sveitarfélagið hefur gert samning við Magnús Baldursson sálfræðing um sálfræðiþjónustu á vegum félags- og skólaþjónustu í Strandabyggð. Samhliða þessu býðst öllum íbúum að nýta sér þjónustu Magnúsar í heimabyggð, en einnig er…

Frumkvæði og sköpun - Þorsteinn J. á Hólmavík

Frumkvæði og sköpun – Þorsteinn J. á Hólmavík

Þorsteinn J. Vilhjálmsson heldur fyrirlesturinn Frumkvæði og sköpun í Félagsheimilinu á Hólmavík fimmtudaginn 24. október 2013 kl. 17.00-20.00. Fyrirlesturinn er haldinn að frumkvæði leikskólans Lækarbrekku og eru öll sem áhuga hafa hvött til að nýta sér þetta tækifæri. Í fyrirlestrinum ræðir…