Meistaranám í sjávartengdri nýsköpun

Meistaranám í sjávartengdri nýsköpun

Hagnýtt meistaranám í sjávartengdri nýsköpun er nýstárlegt nám sem Háskólasetur Vestfjarða er að ýta úr vör í samstarfi við Háskólann á Akureyri og Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Þar læra nemendur að skapa sér atvinnutækifæri. Sjávartengd nýsköpun er vítt skilgreind, enda á hún sér stað…

Réttir, réttarkaffi og réttarball

Réttir, réttarkaffi og réttarball

Hjá mörgum Strandamönnum er helgin undirlögð af smalamennskum og kindastússi. Leitað er um fjöll og firnindi og réttir eru víða á Ströndum. Þannig er réttað laugardaginn í Kjósarrétt í Árneshreppi kl. 14, Skarðsrétt í Bjarnarfirði og Skeljavíkurrétt við Hólmavík kl….

Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða kominn út

Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða kominn út

Nýr námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða fyrir veturinn 2013-2014 er kominn út og hefur verið dreift inn á heimili á Vestfjörðum. Meðal þess sem í boði er á Ströndum í vetur er síðari hluti Skrifstofuskólans sem er 240 kennslustunda nám sem hófst vorið…

Barnastarf í Hólmavíkurkirkju

Barnastarf í Hólmavíkurkirkju

Barnaguðsþjónustur verða í Hólmavíkurkirkju alla sunnudaga í september og október kl. 11:00 og var sú fyrsta um síðustu helgi. Í nóvember er svo ætlunin að æfa lítinn jólasöngleik með yngri börnum ef áhugi reynist vera fyrir hendi, en það verður…

Gönguferð á Degi íslenskrar náttúru

Gönguferð á Degi íslenskrar náttúru

Í tilefni af Degi íslenskrar náttúru var farið í skemmtigöngu á Hólmavík í hádeginu í dag og var góð þátttaka. Sáu Jón E. Alfreðsson og Aðalheiður Ragnarsdóttir um að segja göngugörpum frá því helsta sem fyrir augu bar, en gengið…

Íþróttaæfingar á Hólmavík

Íþróttaæfingar á Hólmavík

Ungmennafélögin Geislinn á Hólmavík og Hvöt í Tungusveit hafa gefið út töflu yfir íþróttaæfingar á Hólmavík haustið 2013 og er mikið um að vera. Á dagskránni eru fótboltaæfingar, styrktaræfingar fyrir byrjendur og lengra komna, íþróttatímar og íþróttaskóli fyrir börn, körfubolti, frjálsar…

Fjölmenni á opnun sýningar um Álagabletti

Fjölmenni á opnun sýningar um Álagabletti

Fjölmenni var á opnun nýrrar sögu- og listsýningar á Sauðfjársetrinu í Sævangi á þjóðtrúardaginn mikla (7-9-13). Það er Dagrún Ósk Jónsdóttir á Kirkjubóli sem á heiðurinn af sýningunni, en hún naut aðstoðar frá föður sínum Jóni Jónssyni þjóðfræðingi við undirbúninginn og uppsetninguna. Á…

Álagablettir á Ströndum

Álagablettir á Ströndum

 Laugardaginn 7. september (þjóðtrúardaginn mikla, 7-9-13) klukkan 20:00 verður haldin kvöldskemmtun í Sauðfjársetrinu á Ströndum. Þar verður opnuð sögu- og listasýningin Álagablettir, auk þess sem flutt verður tónlist og ýmis skemmtilegur fróðleikur. Sýningin mun verða uppi á listasviðinu í Sævangi út næsta sumar….

Þríþraut Héraðssambands Strandamanna

Þríþraut Héraðssambands Strandamanna

Þríþraut HSS verður haldin þann 7. september næstkomandi á Hólmavík og hefst keppni klukkan 13:00 laugardaginn við Íþróttamiðstöðina. Vegalengdir í þessari þríþraut eru eftirfarandi og í þessari röð: 1. Hlaupa 5 km (Borgirnar), 2. Hjóla 8 km (Óshringurinn) og 3. Synda 200 m (Sundlaug Hólmavíkur). Strandamenn…

Dráttarvéladagur á Sauðfjársetrinu 1. september

Dráttarvéladagur á Sauðfjársetrinu 1. september

Dráttarvélardagur og kaffihlaðborð eru á dagskránni á Sauðfjársetrinu í Sævangi sunnudaginn 1. september og hefst fjörið kl. 14:00. Á dráttarvéladegi er haldin keppni í góðakstri á gamalli dráttarvél og reynir þar á leikni og aksturshæfni keppenda. Ekki þarf að skrá…