186 tonnum af makríl landað í gær

186 tonnum af makríl landað í gær

Það er líf og fjör í Hólmavíkurhöfn og á bryggjunni þessa dagana. Í gær var landað 186 tonnum af makríl og 11,5 tonnum af öðrum tegundum af strandveiðibátum. Alls lönduðu 42 bátar í gær og margir oftar en einu sinni. Stóð löndunartörnin fram undir…

Mikil makrílveiði í Steingrímsfirði

Mikil makrílveiði í Steingrímsfirði

Mikil og góð makrílveiði er nú í Steingrímsfirði á Ströndum og hefur fjöldi báta streymt að. Starfmenn Hólmavíkurhafnar hafa varla undan að þjónusta alla þá báta sem vilja landa á Hólmavík, þrátt fyrir að verulega hafi verið bætt í aðföng…