Fuglaskoðun á Orrustutanga

Fuglaskoðun á Orrustutanga

Miðvikudagskvöldið 5. júní kl. 20:00 verður gönguferð og fuglaskoðun á Orrustutanga, en það er tanginn sem félagsheimilið Sævangur stendur á og Sauðfjársetrið er til húsa. Það eru Ferðaþjónustan Kirkjuból og Sauðfjársetrið sem standa fyrir þessari útivist þar sem ætlunin er að heimsækja…

Kór Neskirkju syngur á Hólmavík

FréttatilkynningKór Neskirkju mun halda vortónleika í Kristskirkju á fimmtudagskvöldið, en daginn eftir er förinni heitið til Hólmavíkur og í Húnaþing, þar sem þrennir tónleikar verða haldnir. Kórinn syngur í Hólmavíkurkirkju þann 7. júní kl. 18:00, í  Hvammstangakirkju þann 8. júní kl….

Strandakúnst fundar um sumarstarfið

Strandakúnst fundar um sumarstarfið

Fréttatilkynning Nú er komið að því að skipuleggja sumarið, en Strandakúnst stefnir á að opna 10. júní. Að þessu sinni verður handverksmarkaðurinn niðri í bæ á móti aðalinngangi aðalinngangi Upplýsingamiðstöðvar ferðamála og Galdrasýningarinnar. Byggt hefur verið nýtt hús fyrir starfsemina og…

Framkvæmdir á Gjögurflugvelli í sumar

Ríkiskaup hafa fyrir hönd Isavia ohf. óskað eftir tilboðum í klæðningu flugbrautarinnar á Gjögurflugvelli á árinu 2013. Á vefnum rikiskaup.is kemur fram að verkið felst í að fjarlægja núverandi malarslitlag og leggja efra burðarlag og klæðingu á flugbraut, flughlað og snúningshausa við…

Auglýst eftir tilnefningu til menningarverðlauna

Tómstunda-, íþrótta- og menningarmálanefnd Strandabyggðar auglýsir eftir tilnefningum til Menningarverðlauna Strandabyggðar, en þau verða veitt á bæjarhátíðinni Hamingjudögum. Þetta er í fjórða skiptið sem verðlaunin og verðlaunagripurinn Lóan verða veitt, en áður hafa Grunnskólinn á Hólmavík, Þjóðfræðistofa á Ströndum og…

Styrkir til að markaðssetja viðburði

Markaðsdeild Fjórðungssambands Vestfirðinga auglýsir eftir styrkumsóknum frá hátíðum og viðburðum á Vestfjörðum árið 2013. Styrkirnir eru fjármagnaðir úr Sóknaráætlun landshluta og er ætlað að vekja athygli á þeim hátíðum og viðburðum sem þegar eru haldnar á Vestfjörðum og styðja við ímynd Vestfjarða. …

Undirbúa þrífösun raflínunnar til Trékyllisvíkur

Aðalfundur Orkubús Vestfjarða ohf. var haldinn á dögunum og ársskýrsla fyrirtækisins birt. Í ársskýrslu er m.a. fjallað um fyrirhugaðar framkvæmdir á þessu ári og fram kemur að í Árneshreppi verður lagður jarðstrengur frá Árnesi að melum og settar jarðspennustöðvar. Unnið verður að undirbúningi fyrir…

Dagrún verður sumarstarfsmaður hjá strandir.is

Vefnum strandir.is hefur áskotnast sumarstarfsmaður sem ætlar að sinna fréttaritun á vefinn í hjáverkum í sumar. Þar er á ferðinni Dagrún Ósk Jónsdóttir á Kirkjubóli, en hún hefur áður skrifað fréttir og tekið viðtöl fyrir strandir.is. Dagrún er boðin hjartanlega velkomin til…

Hleypur frá Reykjavík til Ísafjarðar

Þessa dagana er Óskar Jakobsson á hlaupum frá Reykjavík til Ísafjarðar og hefur ferðalagið yfirskriftina Hlaupið heim. Ferðalagið hefur gengið afbragðsvel og var hlaupið hálfnað í dag eftir að Óskar lagði Þröskulda að baki. Við vegamótin við Hrófá beið nokkur hópur…