Hólmakaffi verður opið í sumar

Hólmakaffi verður opið í sumar

Undirbúningur fyrir opnun kaffihússins Hólmakaffi á Hólmavík hefur verið í fullum gangi síðustu daga, en það opnaði núna síðastliðinn sunnudag. Þetta krúttlega kaffihús verður opið í sumar og lögð verður áhersla á gott kaffi, heimabakað bakkelsi og fleira góðgæti að…

Sumarmölin: Tónlistarveisla á Drangsnesi

Núna nálgast risa tónlistarhátíðin Sumarmölin, sem haldin verður í samkomuhúsinu Baldri á Drangsnes laugardaginn 15. júní. Það er frækið lið listamanna sem að mun koma fram en það eru hljómsveitirnar Valdimar, Ojba Rasta, Hemúllinn, Jónas Sigurðsson, Nolo, Gógó píurnar og Borko….

Edgar Smári og Sara Hrund spila á Malarkaffi

Föstudagskveldið 7. júní ætla Edgar Smári og Sara Hrund að heiðra Strandamenn með nærveru sinni og spila fyrir okkur fallega og ljúfa tóna á Malarkaffi á Drangsnesi. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:30 og standa í sirka 2 tíma. Edgar Smári og Sara…

Tvær sýningar opnaðar á Laugarhóli

Tvær sýningar verður verða opnaðar á Laugarhóli í Bjarnarfirði á laugardaginn kemur kl. 15:00. Annars vegar er þar um að ræða sögusýningu undir yfirskriftinni ALLIR EITT í sundskýlinu við Gvendarlaug hins góða en sú sýning fjallar um sögu sundlaugarinnar og sundiðkun…

Stórleikur hjá liði Snæfells/Geislans

Það er stórleikur í boltanum um helgina þegar Snæfell/Geislinn mætir nágrönnum okkar Strandamanna frá Hvammstanga og Blönduósi á laugardaginn í hörkuleik. Leikið verður á Stykkishólmsvelli og hefst leikurinn kl. 14:00. Þessi leikur er afar áríðandi fyrir bæði lið, því þau hafa hvort um sig 1…

Fjöruferð og fuglahræðu gerð á Sauðfjársetrinu

Fjöruferð og fuglahræðu gerð á Sauðfjársetrinu

Í gærkvöldi var fjöru- og fuglaskoðunarferð á Sauðfjársetrinu í Sævangi. Gengið var um Orrustutanga, fuglarnir heimsóttir og hreiður skoðuð. Allmörg æðarhreiður voru merkt og einnig skoðuðu gestir sandlóuhreiður, gæsarhreiður og tjaldshreiður. Reistar voru þrjár fuglahræður, ísbjarnafælur og tófuhrellir sem hlutu nöfnin Jósafat, Ískri og…

Hlaðborð, Pub Quiz, karaoke og stuð á Café Riis

Það verður mikið um að vera á veitingastaðnum Café Riis á Hólmavík um helgina. Fyrsta hlaðborð sumarsins verður laugardaginn 8. júní frá klukkan 19:00 – 21:00. Klukkan 21:30 verður svo Pub Quiz í boði Hólmadrangs, sem að verður að koma…

Leiksýning í Bolungarvík og Trékyllisvík

Leikfélag Hólmavíkur leggur land undir fót um helgina og sýnir tvær síðustu sýningarnar á uppsetningu vetrarins, sem var gamanleikurinn Makalaus sambúð eftir Neil Simon í leikstjórn Ásgeirs Sigurvaldasonar. Fyrri sýningin er í Bolungarvík föstudagskvöldið 7. júní og hefst kl. 20:00…

Það er svo gaman að leika!

Það er svo gaman að leika!

Aðsend grein: Jón Jónsson. Um helgina verða tvær síðustu sýningarnar á gamanleikritinu Makalaus sambúð sem Leikfélag Hólmavíkur setti upp í vetur, sú fyrri í Bolungarvík föstudag 7. júní og sú seinni í félagsheimilinu Árnesi í Trékyllisvík laugardaginn 8. júní. Báðar…

Vetrarþjónusta á Djúpvegi 2013-16 boðin út

Vetrarþjónusta á Djúpvegi 2013-16 boðin út

Vegagerðin hefur óskað eftir tilboðum í vetrarþjónustu árin 2013-2016 eða næstu þrjá vetur á Djúpvegi nr. 61. Vegkaflinn sem um ræðir er frá vegamótum Djúpvegar og Vestfjarðavegar í Reykhólasveit til Hólmavíkur og áfram að Reykjanesi í Djúpi. Heildarlengd vegarins er 118 km…