Hamingjudagar á Hólmavík

Hamingjudagar á Hólmavík

Bæjarhátíðin Hamingjudagar á Hólmavík verður haldin um helgina og er mikið um dýrðir. Fjölmargir viðburðir eru á dagskránni sem hefst af fullum krafti í dag, fimmtudag. Kassabílasmiðja Valla og Hlyns við Kópnesbraut 7 verður í fullum gangi kl. 15-18 og…

Listsýning: Þæfðar myndir í Sauðfjársetrinu

Listsýning: Þæfðar myndir í Sauðfjársetrinu

Listsýning siglfirsku listakonunnar Margrétar Steingrímsdóttir verður opnuð á Sauðfjársetri á Ströndum í dag, sunnudaginn 23. júní kl. 17:00, – á afmælisdegi Sauðfjársetursins. Allir eru  velkomnir á opnunina. Sýning Margrétar verður uppi í allt sumar, en Sauðfjársetrið er opið milli 10-18 alla daga….

Skákhátíð á Ströndum

Skákhátíð á Ströndum

Næstu daga verður haldin gríðarmikil skákhátíð á Ströndum og hefst með fjöltefli í Hnyðju á Hólmavík (Þróunarsetrinu, Höfðagötu 3) á föstudag kl. 16:00. Allir eru þar hjartanlega velkomnir. Áfram heldur svo skákhátíðin í Árneshreppi á föstudagskvöldið með tvískákarmóti í Djúpavík, Afmælismót Jóhanns Hjartarsonar verður haldið…

Kvennakórinn Norðurljós hreinsar við veginn

Kvennakórinn Norðurljós hreinsar við veginn

Kvennakórinn Norðurljós á Hólmavík hefur verið mjög áberandi síðustu daga en meðlimir kórsins vinna nú hörðum höndum að hreinsunarstarfi meðfram veginum. Kórfélagar og makar þeirra hafa hreinsað með veginum í Bitrufirði, Kollafirði og sunnannverðum Steingrímsfirði alveg að Hólmavík síðustu árin. Fréttaritari strandir.is átti leið…

Hólmadrangshlaupið mikla

Hólmadrangshlaupið mikla

Núna á fimmtudaginn, þann 20. júní, verður Hólmadrangshlaupið mikla, sem að rækjuvinnslan Hólmadrangur stendur fyrir. Það verður lagt af stað frá Íþróttahúsinu á Hólmavík klukkan 18:00. Hægt verður að hlaupa þrjár mislangar vegalengdir, sú styðsta er 3 km, þar næst…

Þjóðhátíðarkaffi í Sævangi

Ágætis aðsókn hefur verið að Sauðfjársetrinu í Sævangi í byrjun sumars. Í tilefni af 17. júní verður glæsilegt þjóðhátíðar kaffihlaðborð. Það hefst klukkan 14:00 og stendur til klukkan 18:00. Boðið verður upp á allsskonar kræsingar og kökur. Auk þess er kjörið að heilsa upp…

Sundmót á Drangsnesi 17. júní

Mánudaginn 17. júní verður sundmót Ungmennafélagsins Neista haldið í sundlauginni á Drangsnesi. Hefst mótið klukkan 12:00 og eru allir hjartanlega velkomnir. Keppendum verður skipt í flokka á staðnum eftir fjölda og þörfum. Að mótinu loknu fá svo fræknir sundgarpar ískaldan íspinna að launum.

17. júní á Hólmavík

17. júní á Hólmavík

Eins og venjulega verður skemmtidagskrá á Hólmavík á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Dagskráin hefst klukkan 12:00 og verða helíumblöðrur til sölu í félagsheimilinu, auk þess sem boðið verður upp á fría andlitsmálun fyrir alla þá sem vilja. Klukkan 14:00 verður svo…

Sumarmölin: Miðasalan er í fullum gangi

Sumarmölin: Miðasalan er í fullum gangi

Forsala miða á fjölskyldutónleikana Sumarmölina sem fram fara í samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi næstkomandi laugardagskvöld er í fullum gangi. Salan fer fram á midi.is og er fólk eindregið hvatt til að tryggja sér miða í tæka tíð. Að tónleikunum loknum…

Dagur hinna villtu blóma

Dagur hinna villtu blóma

Dagur hinna villtu blóma verður haldinn sunnudaginn 16. júní næstkomandi. Þá gefst fólki víðs vega um landið kostur á að fara í gönguferð um nágrenni sitt og fá leiðsögn um algengustu plöntur sem þar vaxa, án endurgjalds. Náttúrustofa Vestfjarða tekur…