Makalaus sambúð á páskadag

Makalaus sambúð á páskadag

Fjórða sýning Leikfélags Hólmavíkur á gamanleikritinu Makalaus sambúð verður í kvöld, páskadag kl. 20:00, í félagsheimilinu á Hólmavík. Leikritið sem er eftir Neil Simon var settt upp í vetur og var leikstjóri Ásgeir Sigurvaldason. Átta leikarar taka þátt í uppsetningunni…

Bingó og félagsvist

Bingó og félagsvist

Bingó verður haldið í Félagsheimilinu á Hólmavík miðvikudaginn 27. mars kl. 20:00. Mjög góðir vinningar eru í bingóinu, en fyrir því standa vinir og nágrannar Guðmundar Björnssonar og Sigríðar Jósteinsdóttur. Verð á spjaldi er 1.000 kr, og rennur allur ágóði…

Snorri Helgason, Mr. Silla, Jón og Andri, ásamt Borkó

Snorri Helgason, Mr. Silla, Jón og Andri, ásamt Borkó

Tónleikaröðin Mölin heldur áfram göngu sinni á Malarkaffi á Drangsnesi laugardagskvöldið 23. mars næstkomandi. Þar munu koma fram söngvaskáldið Snorri Helgason, hólmvíski dúettinn Andri og Jón ásamt Borko. Snorra Helgason þarf varla að kynna fyrir fólki, en við gerum það…

Tjaldið frumsýnt á fimmtudaginn

Tjaldið frumsýnt á fimmtudaginn

Leikritið Tjaldið eftir Hallgrím Helgason verður frumsýnt fimmtudaginn 21. mars kl. 20:00 í Félagsheimilinu á Hólmavík. Hópur ungmenna í leiklistarvali við Grunnskólann á Hólmavík hefur æft leikritið í vetur undir stjórn Arnars S. Jónssonar. Aðstoðarleikstjórar eru Margrét Vera Mánadóttir og…

Tjaldið frumsýnt á fimmtudaginn

Tjaldið frumsýnt á fimmtudaginn

Leikritið Tjaldið eftir Hallgrím Helgason verður frumsýnt fimmtudaginn 21. mars kl. 20:00 í Félagsheimilinu á Hólmavík. Hópur ungmenna í leiklistarvali við Grunnskólann á Hólmavík hefur æft leikritið í vetur undir stjórn Arnars S. Jónssonar. Aðstoðarleikstjórar eru Margrét Vera Mánadóttir og…

Fræðslufundur um forvarnir og fíkniefnaneyslu

Fræðslufundur um fíkniefnaneyslu og forvarnir gegn henni verður haldinn í Félagsheimilinu á Hólmavík mánudaginn 18. mars kl. 18:00. Það er Magnús Stefánsson framkvæmdastjóri Marita-fræðslunnar á Íslandi sem heldur fyrirlesturinn. Fundurinn er opinn foreldrum, ömmum, öfum og öllum öðrum íbúum í…

Fjórðungssamband og Markaðsstofa sameinast

Fjórðungssamband og Markaðsstofa sameinast

Fréttatilkynning frá Markaðsstofu Vestfjarða Vinnuhópur á vegum stjórnar Markaðsstofu Vestfjarða ses og Ferðamálasamtaka Vestfjarða hafa á síðustu vikum rætt saman um slit á starfsemi Markaðsstofu Vestfjarða og fyrirkomulag markaðsmála í framhaldi af því. Unnið er að málinu í samræmi við…

Strandagangan um helgina

Strandagangan um helgina

Á morgun laugardaginn 16. mars fer hin árlega Strandaganga fram í Selárdal. Fram kemur á nýjum vef göngunnar að útlit sé fyrir afskaplega gott veður og hentugar aðstæður en spáð er hægviðri, sólskini með köflum og dálitlu frosti. Lagðar voru brautir fyrir…

Makalaus sambúð á Hólmavík

Makalaus sambúð á Hólmavík

Leikfélag Hólmavíkur frumsýnir gamanleikinn Makalaus sambúð eftir Neil Simon í þýðingu og leikstjórn Ásgeirs Sigurvaldasonar, föstudaginn 15. mars kl. 19.00, í Félagsheimilinu á Hólmavík. Alls taka átta leikarar og stór hópur aðstoðarfólks þátt í verkefninu að þessu sinni. Leikfélagið stefnir að sýningarhaldi á…

Fjölskyldumyndir í albúmum

Fjölskyldumyndir í albúmum

Á sunnudaginn 17. mars heimsækir sagnfræðingurinn Eggert Þór Bernharðsson Sauðfjársetur á Ströndum og flytur erindið: Fjölskyldumyndir í albúmum. Hefst sögustundin kl. 16:00, en sunnudagskaffi verður á boðstólum á Sauðfjársetrinu frá 14:00-17:00. Flestir hafa reynslu af því að fletta gömlum fjölskyldualbúmum og…