Strandamenn á heimaslóð eru 672

Strandamenn á heimaslóð eru 672

Samkvæmt nýjum tölum Hagstofu Íslands eru Strandamenn á heimavelli jafnmargir í upphafi ársins 2013 og ári fyrr. Fjölgað hefur um 2 í Árneshreppi og jafnmarga í Strandabyggð, en fækkað um 4 í Kaldrananeshreppi. Ekki eru lengur gefnar út tölur fyrir…

Mölin raknar úr rotinu

Mölin raknar úr rotinu

Tónleikaröðin Mölin heldur áfram göngu sinni næstkomandi laugardagskvöld þegar hljómsveitin Ylja kemur fram á tónleikum á Malarkaffi á Drangsnesi. Hljómsveitin Ylja kom sem stormsveipur inn í íslenskt tónlistarlíf á síðasta ári og vakti mikla athygli fyrir grípandi, fjölbreyttar og spennandi…

Þorrablót á Borðeyri 2. mars (breytt dagsetning)

Þorrablót á Borðeyri 2. mars (breytt dagsetning)

Þorrablót ungmennafélagsins Hörpu og kvenfélagsins Iðunnar verður haldið laugardaginn 2. mars 2013 [ath. breytta dagsetningu] í skólahúsinu á Borðeyri. Húsið opnar kl. 20, en blótið hefst kl. 20:30. Gæðakokkar í Borgarnesi reiða fram ljúffengan þorramat og hljómsveitin Kopar leikur fyrir dansi. Hinn…

GóGó píurnar eru Strandamenn ársins 2012

GóGó píurnar eru Strandamenn ársins 2012

Talningu er nú loksins lokið í kosningu á Strandamanni ársins 2012, en annað eins firnafár af atkvæðum og kom í hús að þessu sinni, hefur aldrei borist fyrr í þessari kosningu. GóGó píurnar fengu flest atkvæði, en þar er á ferðinni…

Kynningarfundur um framhaldsskóladeild á Hólmavík

Kynningarfundur um framhaldsskóladeild á Hólmavík

Kynningarfundur um framhaldsskóladeild í Strandabyggð verður haldinn í Félagsheimilinu á Hólmavík kl. 18:00 fimmtudaginn 21. febrúar nk. Fundurinn er opin öllum íbúum Strandabyggðar og íbúar úr nágrannasveitarfélögum eru einnig hjartanlega velkomnir. Á fundinum mun Þorkell Þorsteinsson, aðstoðarskólameistari Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, fara ítarlega…

Öskudagsball á Hólmavík

Öskudagsball á Hólmavík

Foreldrafélag Grunnskólans á Hólmavík heldur upp á gamlar hefðir og býður öllum börnum í Strandabyggð og nágrannasveitum að taka þátt í Öskudagsballi fyrir börnin miðvikudaginn 13. febrúar, klukkan 17:00 í Félagsheimilinu á Hólmavík. Foreldrar er hvattir til að koma með…

Bollukaffi á Sauðfjársetrinu á sunnudag

Bollukaffi á Sauðfjársetrinu á sunnudag

Sunnudaginn 10. febrúar kl. 14:00 -17:00 verður Bollukaffi í Sauðfjársetrinu í Sævangi og verða margvíslegar bollur á boðstólum. Verð fyrir aðgang að hlaðborðinu er kr. 1.000,- fyrir fullorðna, kr. 600,- fyrir 6-12 ára og frítt fyrir yngri. Fyrir þá sem þyrstir…

Skemmtileg söngkeppni á Ísafirði

Skemmtileg söngkeppni á Ísafirði

Strandamenn fjölmenntu á söngkeppnina SamVest á Ísafirði í gær. Þar kepptu fulltrúar félagsmiðstöðva á Vestfjörðum um þátttökurétt á Söngkeppni Samfés á landsvísu, en GóGó píurnar frá Félagsmiðstöðinni Ozon á Hólmavík gerðu lukku í þeirri keppni í fyrra og lentu í þriðja sæti. Níu atriði…