Safnað fyrir Hólmfríði Rósu

Safnað fyrir Hólmfríði Rósu

Aðsend grein: Vinkonur Hólmfríðar Rósu. Haustið 2010 fór Kvenfélag Bæjarhrepps af stað með fjársöfnun fyrir Hólmfríði Rósu Jósepsdóttur á Fjarðarhorni í Hrútafirði, en eins og margir vita greindist hún með bráðahvítblæði sumarið 2010 og þurfti að fara í mergskipti til…

Sögustund um flakkarann Sölva Helgason

Sögustund um flakkarann Sölva Helgason

Sunnudaginn 24. febrúar verður sunnudagskaffi á boðstólum í Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum á milli klukkan 14-17. Einnig verður sögustund klukkan 16:00 um 19. aldar flakkarann Sölva Helgason sem einnig er þekktur nú til dags undir nafninu Sólon Íslandus. Sölvi…

Tónaflóðinu frestað

Tónaflóðinu frestað

Fjáröflunartónleikum félagsmiðstöðvarinnar Ozon og nemendafélags Grunnskólans hefur verið frestað! Þeir áttu að vera í Félagsheimilinu á Hólmavík sunnudaginn 24. febrúar kl. 19:30, en aðdáendur unga fólksins sem þar átti að koma fram og sýna snilli sína þarf að bíða enn um sinn….

ÓB stöð opnuð á Hólmavík

ÓB stöð opnuð á Hólmavík

Í tilefni af því að ný ÓB-stöð hefur verið opnuð við Skeiði á Hólmavík verður opnunartilboð og afgreiðsla á ÓB-lyklum á Hólmavík á laugardaginn kemur, 23. febrúar. Á milli kl. 12-16 verður fulltrúi ÓB á staðnum og afgreiðir lykla frá…

Hið mikla heimskautafélag heimsækir Hólmavík

Hið mikla heimskautafélag heimsækir Hólmavík

Hið mikla heimskautafélag heimsækir Hólmavík á föstudagskvöldið 22. febrúar og verður með kynningu og spjall í Hnyðju, Þróunarsetrinu á Hólmavík. Hefst kynningin kl. 20:00 og verður sagt frá ferð um heimskautaslóðir Kanada. Einnig verður til sölu bók um leiðangurinn, Þar…

Fundað um framhaldsdeild

Fundað um framhaldsdeild

Í dag kl. 18:00 verður opinn kynningarfundur um framhaldsskóladeild á Hólmavík sem er í undirbúningi að taki til starfa í haust. Um er að ræða dreifnám frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki. Í dag hafa fulltrúar frá skólanum og sambærilegri…

Vor í lofti?

Vor í lofti?

Það hefur verið gott veður á Ströndum síðustu daga og verður áfram þessa vikuna. Fært er í Árneshrepp, en hálka á veginum. Snjóa og svell hefur heldur leyst síðustu daga. Í dag sáust svo álftir fljúga lágflug yfir Hólmavík, með…

Tónaflóð á Hólmavík á sunnudaginn

Tónaflóð á Hólmavík á sunnudaginn

Fjáröflunartónleikar félagsmiðstöðvarinnar Ozon og nemendafélags Grunnskólans verða haldnir í Félagsheimilinu á Hólmavík sunnudaginn 24. febrúar kl. 19:30. Þar stíga á stokk hljóðfærasnillingar úr 5.-10. bekk í Tónskólanum auk söngvara á öllum aldri, en nú stendur einmitt yfir samspilsvika í tónskólanum….

Umsóknarfrestur til Menningarráðs rennur út á föstudaginn

Umsóknarfrestur til Menningarráðs rennur út á föstudaginn

Menningarráð Vestfjarða minnir á að umsóknarfrestur til ráðsins rennur út á föstudaginn kemur, 22. febrúar. Hægt er að skila inn umsóknum sem viðhengi í tölvupósti eða í gegnum vefsíðuna www.vestfirskmenning.is til miðnættis þann dag. Á vefsíðu ráðsins má einnig nálgast…

Kaffikvörn og sunnudagskaffi á Sauðfjársetrinu

Kaffikvörn og sunnudagskaffi á Sauðfjársetrinu

Á sunnudaginn 17. febrúar kl. 16:00, verður skemmtilegur spurningaleikur fyrir alla fjölskylduna á dagskrá á Sauðfjársetrinu, svokölluð Kaffikvörn (spurningaleikur í anda PubQuis). Þar taka allir þátt sem mæta og gæða sér um leið á sunnudagskaffi sem er innifalið í aðgangseyri…