Minnt á val á Strandamanni ársins 2011

Minnt er á val á Strandamanni ársins 2011 sem nú stendur yfir hér á vefnum. Tilgangurinn með framtakinu er að vekja fólk til umhugsunar um allt það sem vel er gert í samfélaginu og þá sem standa sig með prýði. Hægt verður að…

Lokasýning á Gott kvöld föstudagskvöld kl. 21:00

Fimmta og síðasta sýning Leikfélags Hólmavíkur á leikritinu Gott kvöld hefur verið færð til um klukkutíma vegna flugeldasýningar Björgunarsveitarinnar Dagrenningar. Leiksýningin hefst því kl. 21:00, föstudaginn 6. janúar, í félagsheimilinu á Hólmavík. Leikritið Gott kvöld sem er eftir Áslaugu Jónsdóttur,…

Teflt á Reykhólum á fimmtudagskvöld

Á vefnum www.reykholar.is er frá því sagt að dálítill hópur skákfólks ætlar að hittast og tefla á Reykhólum á fimmtudagskvöld kl. 20. Allir eru velkomnir og ekki væri verra að fá nærsveitunga af Ströndum og úr Dalabyggð í heimsókn, rétt…

Gott kvöld sýnt á miðvikudagskvöld

Góð aðsókn hefur verið að barnaleikritinu Gott kvöld eftir Áslaugu Jónsdóttur sem Leikfélag Hólmavíkur frumsýndi um hátíðirnar. Um 150 hafa mætt á þær tvær sýningar sem eru að baki. Þriðja sýning verður miðvikudagskvöldið 4. janúar kl. 20:00 og eru miðapantanir…

Strandamaður ársins 2011 valinn

Vefurinn strandir.is hefur nú ákveðið að standa fyrir kosningu á Strandamanni ársins áttunda árið í röð. Tilgangurinn með því er að vekja fólk til umhugsunar um allt það sem vel er gert í samfélaginu og þá sem standa sig með prýði. Hægt…

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir allt gamalt og gott!