Félagsvist í Sævangi

Félagsvist verður haldin í Sauðfjársetrinu í Sævangi í kvöld, mánudaginn 3. desember, og hefst spilamennskan kl. 20:00. Um er að ræða annað kvöldið í þriggja kvölda keppni, en þó mega allir sem vilja mæta, hvort sem þeir komast bara eitt…

Spennan magnast í heimabingóinu

Í dag eru einnig bara dregnar út 5 tölur í heimabingóinu, en spennan er gríðarleg. Allt spjaldið er spilað og við minnum á að þeir sem fá bingó skulu hafa samband við Ester Sigfúsdóttur í síma 823-3324, í síðasta lagi…

Aðeins 5 tölur dregnar út í heimabingóinu í dag

Í dag eru aðeins dregnar út 5 tölur í heimabingóinu. Allt spjaldið er spilað og við minnum á að þeir sem fá bingó skulu hafa samband við Ester Sigfúsdóttur bingóstjóra í síma 823-3324, í síðasta lagi fyrir hádegi daginn eftir, áður…

Næstu tölur heimabingósins komnar í hús

Gleðilegan desember. Nú eru næstu tíu tölur heimabingós Sauðfjársetursins komnar í ljós. Allt spjaldið er spilað og við minnum á að þeir sem fá bingó skulu hafa samband við Ester Sigfúsdóttur bingóstjóra í síma 823-3324, í síðasta lagi fyrir hádegi daginn eftir,…

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta

Fiskistofa hefur auglýst eftir umsóknum um byggðakvóta fyrir nokkur byggðarlög skv. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2012-2013, m.a. fyrir Kaldrananeshrepp (Drangsnes) og Strandabyggð (Hólmavík). Umsóknum skal skilað til Fiskistofu, fyrr en oftast hefur verið, en umsóknarfrestur er til…