Aðalfundur Félags Árneshreppsbúa

Aðalfundur Félags Árneshreppsbúa verður haldinn sunnudaginn 4. nóvember 2012 í Akogessalnum að Lágmúla 4, Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 14:00. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál eftir þörfum. Að loknum aðalfundi verða glæsilega kaffiveitingar. Verð þeirra er 2.000 kr….

Kolaport á sunnudegi á Hólmavík

Kolaport verður haldið í Félagsheimilinu á Hólmavík sunnudaginn 4. nóvember kl. 12:00-16:00. Það eru öflugir krakkar í Félagsmiðstöðinni Ozon sem standa fyrir viðburðinum sem er liður í fjáröflun fyrir starf miðstöðvarinnar í vetur. Í Kolaportinu verður líf og fjör, kaffi,…

Fundur á Hólmavík um sóknaráætlun Vestfjarða

Fyrirhugaður er fundur á Hólmavík þann 7. nóvember þar sem sveitarstjórnarmenn, atvinnurekendur og aðrir hagsmunaaðilar á Ströndum og í Reykhólahreppi eru kallaðir saman til að vinna að sóknaráætlun fyrir svæðið. Sú sóknaráætlun verður síðan notuð til að gera eina heildstæða…

Samvera með fjölskyldunni skiptir unglinga máli

Á Forvarnadaginn unnu unglingar í 8. og 9. bekk Grunnskólans á Hólmavík ítarlega verkefnavinnu. Arnar S. Jónsson hafði umsjón með vinnunni sem fól það m.a. í sér að krakkarnir horfðu á myndbönd og unnu síðan í hópum þar sem farið…

Dagrenning kölluð út

Björgunarsveitin Dagrenning á Hólmavík var kölluð út fyrir stuttu vegna bíls sem er fastur á Steingrímsfjarðarheiði. Þetta kemur fram á www.landsbjorg.is. Slysavarnafélagið Landsbjörg vill koma því á framfæri að veðurspáin er mjög slæm víða um land næstu sólarhringa og ekkert ferðaveður er…