Þriðji útdráttur heimabingósins

Nú er búið að draga í heimabingóinu í þriðja skiptið og spennan er farin að magnast. Allt spjaldið er spilað og við minnum á að þeir sem fá bingó skulu hafa samband við Ester Sigfúsdóttur bingóstjóra í síma 823 –…

Næstu tölur komnar í heimabingói Sauðfjársetursins

Nú er búið að draga næstu 10 tölur í heimabingói Sauðfjársetursins. Allt spjaldið er spilað og er fólk beðið að merkja þannig við tölur sem komnar eru, að samt sé sýnilegt hvaða tala sé undir á spjaldinu. Þeir sem fá bingó…

Fyrstu tölur í heimabingói Sauðfjársetursins

Nú í hádeginu voru dregnar fyrstu 10 tölurnar í heimabingói Sauðfjársetursins, en mikill fjöldi bingóspjalda hefur selst. Dregið var í Hnyðju í Þróunarsetrinu á Hólmavík og verða nýjar tölur dregnar á hverjum degi og birtar á milli 12-14, þangað til allir…

Seiður í margvíslegu ljósi

Listaverkið Seiður eftir Einar Hákonarson sem sett var upp við Hólmavíkurhöfn í sumar hefur sett svip á bæinn og hefur mikið aðdráttarafl. Verkið er síbreytilegt að vetrarlagi því vatnið sem streymir um það verður að margvíslegum klakamyndunum sem breytast í…

Breyttar dagsetningar á félagsvist í Sævangi

Félagsvist, þriggja kvölda keppni, fer nú fram í Sævangi. Fyrsta kvöldið hefur þegar verið spilað, var þá spilað á 9 borðum og sigruðu Jón Stefánsson á Broddanesi og Steina Þorsteinsdóttir í Miðdalsgröf. Breyting hefur verið gerð tímasetningu á öðru og þriðja kvöldinu….

Jólamarkaður Strandakúnstar undirbúinn

Núna í ár verður jólamarkaður handverkshópsins Strandakúnstar á Sauðfjársetrinu í Sævangi og verður opið helgarnar 8.-9. og 15.-16. desember og einnig laugardaginn 22. desember. Opið verður frá klukkan 14:00-18:00 alla þessa daga. Til sölu verður allskyns handverk, minjagripir og gjafavara….

Búkolla og fleiri ævintýri á Ströndum

Kómedíuleikhúsið heimsótti Strandir í dag og sýndi leikritið Búkolla – ævintýraheimur Muggs fyrir troðfullu félagsheimili. Voru þar samankomin börn víða af Ströndum og úr Reykhólahreppi. Leikritið var frumsýnt í október og er ferðasýning sem verður sýnd víða um land, ævintýraleg…

Byrjað að draga á miðvikudag í heimabingói Sauðfjársetursins

Fyrstu tölurnar í heimabingói Sauðfjársetursins verða birtar 28. nóvember, en ekki í dag eins og til stóð. "Ástæðan er sú að mikið af spjöldum var sent í pósti víða um land og við viljum að þau verði komin til skila…

Kindur lentu í snjóflóði í Árnesdal

Stórt snjóflóð féll í síðustu viku við Þrílæki í Árnesdal í Árneshreppi á Ströndum. Að minnsta kosti þrjár ær drápust í þessu mikla flóði en þær fundust eftir að hrafnagangur sást yfir flóðinu. Þegar að var gáð var tófan búin…

Framboðslisti framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi samþykktur

Á auka kjördæmisþing framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi þann 24. nóvember 2012, var samþykkt tillaga kjörnefndar að framboðslista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningar 2013. Á listanum eru alþingismennirnir Gunnar Bragi Sveinsson og Ásmundur Einar Daðason í efstu tveimur sætunum og Elsa Lára Arnardóttir á Akranesi í þriðja…