Þjóðleikur á Vestfjörðum - viltu vera með?

Þjóðleikur á Vestfjörðum – viltu vera með?

Vestfirskum ungmennum á aldrinum 13-20 ára gefst nú í fyrsta skipti tækifæri á að vera með í verkefninu Þjóðleikur sem er risastórt leiklistarverkefni á landsbyggðinni. Þjóðleikhúsið stendur fyrir verkefninu í samvinnu við menningarráð landshlutanna og fleiri heimamenn á hverjum stað. Þjóðleikur á…

Nám í stjórnun og rekstri í ferðaþjónustu

Háskólinn á Bifröst býður nú í fyrsta sinn nám í stjórnun og rekstri í ferðaþjónustu. Fyrirhugað er að halda kynningarfundi um námið í hádeginu í dag, þriðjudaginn 25. september, á Hótel Bjarkalundi kl.12-13 og í Skor, þróunarsetrinu á Patreksfirði kl. 20-21. Þetta er…

Leitað að hugvísindamönnum á Vestfjörðum

 Nýverið var dr. Guðmundur Hálfdánarson sagnfræðingur ráðinn í prófessorsstarf Jóns Sigurðssonar, en Guðmundur starfar við Háskóla Íslands. Eitt af verkefnum hans er að styðja við rannsókna- og fræðslustarf á Vestfjörðum og þess vegna vill hann kynnast hugvísindafólki sem búsett er á Vestfjörðum og hefur rannsóknarhugmyndir sem það…

Viltu syngja?

Kvennakórinn Norðurljós sem starfar á Hólmavík og nágrannasveitum er að hefja vetrarstarfið og spyr í fréttatilkynningu: Viltu syngja? Þeir sem hafa gaman af tónlist og góðum félagsskap eru eindregið hvattir til að ganga í Kvennakórinn Norðurljós. Engin inntökupróf eru í gangi…

Aðalfundur Foreldrafélag Grunnskólans

Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskólans á Hólmavík verður haldinn í Hnyðju (Þróunarsetrinu á Hólmavík) þriðjudaginn 25. sept, klukkan 18:00. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður Hulda Ingibjörg aðstoðarskólastjóri með skemmtilegt erindi þar sem hún leggur þrautir fyrir fullorðna fólkið og kannar hvort foreldrar geti…

Vetrarstarf hjá kvenfélaginu Glæður

Vetrarstarfið hjá kvenfélaginu Glæðum á Hólmavík og nágrenni er að hefjast og eru allar konur í Strandabyggð sem áhuga hafa á verkefnum sem kvenfélagið fæst við hjartanlega velkomnar til þáttöku í starfinu. Starfsemin í vetur hefst mánudaginn 24. september næstkomandi,…

Sögustund á Sauðfjársetrinu

Það verður vöffludagur á Sauðfjársetri á Ströndum í dag, laugardag, en þar er opið frá 13-18 um helgina 8.-9. sept. Á boðstólum í dag er vöffluhlaðborð og kjötsúpa. Á sunnudag er einnig opið frá 13-18, en þá er pönnukökuþema á setrinu og…

Síðasta helgin hjá Strandakúnst í sumar

Handverkshópurinn Strandakúnst hefur í sumar verið starfræktur í gömlu sjoppunni á Hólmavík og hefur aðsókn verið góð. Nú er komið að síðustu opnunarhelginni, en opið verður 13-18 um helgina. Þannig eru síðustu forvöð að gera góð kaup, en á boðstólum…