Kjörbúðin Óspakseyri opnar í dag

Í dag, miðvikudaginn 1. ágúst, verður ný verslun opnuð á Ströndum. Þar er um að ræða Kjörbúðina Óspakseyri sem er til húsa á Óspakseyri í Bitrufirði. Kaupfélag Bitrufjarðar rak áður verslun í húsinu til ársins 2004. Opnað verður með viðhöfn kl….