Heilsuefling í Strandabyggð allan september

Hafið er heilsuátak í Strandabyggð og verður allur septembermánuður undirlagður í atburðum og útivist, æfingum og fróðleik. Það er Ingibjörg Benediktsdóttir sem hefur umsjón með átakinu, en markmið þess og tilgangur er að efla heilbrigði og vitund um mikilvægi góðrar heilsu. Ætlunin…

Ljósmynd vikunnar: Elsti flugfarþeginn, 1954

Ljósmynd vikunnar: Elsti flugfarþeginn, 1954

Ljósmyndasafn Reykjavíkur birtir ljósmynd vikunnar á vefnum www.ljosmyndvikunnar.is. Um daginn var þar birt skemmtileg mynd sem tekin var af Pétri Thomsen og fréttamoli úr Morgunblaðinu frá 1954 um elsta flugfarþega sem þá hafði ferðast með flugvél. Myndin er af því…

Taktu strætó til Hólmavíkur!

Boðið verður upp á nokkrar nýjungar í almenningssamgöngum frá og með 2. september, en þá hefur Strætó bs. áætlunarakstur frá höfuðborgarsvæðinu til Stykkishólms, Búðardals, Hólmavíkur og Reykhóla. Daginn áður tekur Strætó bs. við akstri milli Reykjavíkur og Akureyrar. Strætó gengur til Hólmavíkur…

Uppeldi sem virkar – færni til framtíðar!

Dagana 31. ágúst til 1. september verður haldið foreldranámskeiðið Uppeldi sem virkar – færni til framtíðar í Grunnskólanum á Hólmavík. Þar verður m.a. fjallað um hvernig hægt er að koma í veg fyrir hegðunarerfiðleika, hjálpa börnum að þróa með sér öryggi, sjálfstæði og…

Beggi blindi með uppistand hjá OZON

Smá þjófstart verður tekið á starfsemi Félagsmiðstöðvarinnar Ozon á Hólmavík næsta föstudagskvöld, þann 31. ágúst kl. 20:00. Þá verður Bergvin Oddsson – Beggi blindi – með fyrirlestur og uppistand. Viðburðurinn er fyrir 7.-10. bekk. Beggi er fyndinn og skemmtilegur náungi sem hefur…

Göngudagur fjölskyldunnar á Drangsnesi og Hólmavík á fimmtudag

Á morgun, fimmtudaginn 30. ágúst, fer fram Göngudagur fjölskyldunnar á Drangsnesi og Hólmavík. Dagurinn er skipulagður af ungmennafélögum á svæðinu og er hugsaður sem tækifæri fyrir alla fjölskylduna til að stunda útivist og hreyfingu í hinni fallegu náttúru Stranda. Allir…

Sumardvali að baki hjá strandir.is?

Vefurinn strandir.is hefur verið í hálfgerðum sumardvala síðustu vikurnar og fáar fréttir litið dagsins ljós. Helst hafa það verið tilkynningar um viðburði sem birtar hafa verið. Ætlunin er að viðsnúningur verði nú með haustinu og vefurinn hökti í gang að nýju…

Íslandsmót í hrútadómum á Sauðfjársetrinu

Hið árlega Íslandsmeistaramót í hrútadómum verður haldið á Sauðfjársetrinu í Sævangi laugardaginn 18. ágúst og hefst kl. 14:00. Þar verður keppt í tveimur flokkum, þeir sem eru vanir að stiga hrúta keppa um Íslandsmeistaratitil, en einnig er keppt í flokki…

Íslandsmót í hrútadómum á Sauðfjársetrinu

Hið árlega Íslandsmeistaramót í hrútadómum verður haldið á Sauðfjársetrinu í Sævangi laugardaginn 18. ágúst og hefst kl. 14:00. Þar verður keppt í tveimur flokkum, þeir sem eru vanir að stiga hrúta keppa um Íslandsmeistaratitil, en einnig er keppt í flokki…

Nýbúar í Strandabyggð

Á klettatanga í Strandabyggð er nú komin dílaskarfabyggð. Það væri ekki í frásögu færandi nema fyrir það að aðalvarpstaðir dílaskarfs er í Breiðafirði og Faxaflóa og lítið sem ekkert utan þeirra svæða. Ekki er vitað um annað dílaskarfsvarp á Ströndum….