Sýning á handavinnu eldri borgara

Í dag verður, þriðjudaginn 1. maí, verður haldin sýning á handverksmunum sem unnir hafa verið í félagsstarfi eldri borgara í Strandabyggð. Sýningin er opin í Félagsheimilinu á Hólmavík á milli kl. 14:00 – 17:00 í dag. Allir eru velkomnir á sýninguna! Meðfylgjandi mynd…