Dans, dans, dans!

Dans, dans, dans!

Vikan 5.-9. mars verður dansvika á Ströndum. Grunnskólinn á Hólmavík hefur fengið Jón Pétur Úlfljótsson frá Dansskóla Jóns Péturs og Köru til samstarfs og munu grunnskólanemar hafa kost á að sækja dansnámskeið í Íþróttamiðstöðinni frá mánudegi til föstudags. Námskeiðin enda…

Félagsmiðstöðin Ozon náði 3. sæti í Söngkeppni Samfés

Félagsmiðstöðin Ozon náði 3. sæti í Söngkeppni Samfés

Félagsmiðstöðin Ozon hefur verið í mikilli skemmtireisu í Reykjavík um helgina. Byrjað var á Samfésballinu á föstudagskvöld og í gær var Söngkeppni Samfés. Þar náðu GóGó-píurnar, þau Brynja Karen Daníelsdóttir, Fannar Freyr Snorrason, Gunnur Arndís Halldórsdóttir, Margrét Vera Mánadóttir og Sara…

Húmorsþing á Hólmavík 17. mars

Húmorsþing á Hólmavík 17. mars

Þjóðfræðistofa stendur fyrir fjórða árlega Húmorsþinginu á Hólmavík laugardaginn 17. mars. Húmorsþingið er bæði vetrarhátíð og málþing um húmor sem fræðilegt viðfangsefni. Þar munu fræðimenn stíga á stokk og varpa ljósi á nýjustu rannsóknir og miðlun á húmor og um kvöldið verður…

Mokað í Árneshrepp

Mokað í Árneshrepp

Á fréttavefnum www.litlihjalli.is kemur fram að Vegagerðin á Hólmavík er að láta moka norður í Árneshrepp og er mokað beggja megin frá. Að sögn Sverris Guðbrandssonar vegaverkstjóra hjá Vegagerðinni á Hólmavík er þetta aukamokstur sem Vegagerðin ber kostnað af og er framkvæmd…