Páskaeggjabingó á Hólmavík

Páskaeggjabingó á Hólmavík

Bingó verður haldið í Félagsheimilinu á Hólmavík miðvikudaginn 4. apríl og hefst kl. 19:30. Það eru Danmerkurfarar í 8.-9. bekk Grunnskólans á Hólmavík sem standa fyrir bingóinu, en þeir eru að safna fyrir ferð til vinaskóla síns í Danmörku næsta…

Kynning á skjólum úr æðardúni á Café Riis

Kynning á skjólum úr æðardúni á Café Riis

Dóróthea Sigvaldadóttir frá Hafrafelli í Reykhólasveit (Dóra á Skriðulandi) verður með kynningu á Café Riis á Hólmavík þann 4. apríl frá kl. 17-20. Þar kynnir hún sína eigin uppfinningu og hönnun á heilsuskjólum úr íslenskum æðardún. Um er að ræða bæði sölu…

Bogi frá Heydalsá og Gosi frá Ytri-Skógum bestu hrútarnir

Bogi frá Heydalsá og Gosi frá Ytri-Skógum bestu hrútarnir

Á vef Bændablaðisins – www.bbl.is – er greint frá því að í lok málþings um sauðfjárrækt sem haldið var að loknum aðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda voru afhent verðlaun fyrir besta lambhrútinn og besta kynbótahrútinn á síðasta ári. Jón Viðar Jónmundsson lýsti…

Kryddjurtanámskeið á laugardag

Kryddjurtanámskeið á laugardag

Kryddjurtanámskeið sem Fræðslumiðstöð Vestfjarða hafði auglýst í Tjarnarlundi á laugardaginn færist til Hólmavíkur og verður kennt í Grunnskólanum. Jafnframt verður skráningarfrestur lengdur fram á laugardagsmorgun, þar sem þegar eru komnir nógu margir til þess að af námskeiðinu verði. Námskeiðið er…

Gógó-píurnar á Aldrei fór ég suður!

Gógó-píurnar á Aldrei fór ég suður!

Á vef Strandabyggðar kemur fram að í fyrsta skipti eiga Strandamenn hljómsveit á listanum yfir þær sveitir sem koma frá á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður á Ísafirði. Það eru Gógó-píurnar sem hafa gert það gott undanfarið, m.a. hitað upp fyrir Retro…

Keppt í skíðagöngu á laugardag

Skíðafélag Strandamanna stendur fyrir Sparisjóðsmóti í skíðagöngu í Selárdal við Steingrímsfjörð laugardaginn 31. mars og hefst mótið kl. 13.00. Gengið er með frjálsri aðferð og keppt í ótal flokkum frá 6 ára og yngri upp í 65 ára og eldri….

Strandamenn ríða á vaðið með Fjallabræðrum

Það verður mikið um dýrðir í Félagsheimilinu á Hólmavík föstudaginn 30. mars kl. 18:00. Þá mætir Halldór Gunnar Pálsson kórstjóri Fjallabræðra á svæðið til að taka upp söng Strandamanna í verkefni sem snýst um að fanga “rödd þjóðarinnar” í lokakafla…

Fyrirlestur um lífríki íslenskra linda

Fimmtudaginn 29. mars næstkomandi verður fræðsluerindi í röð fræðsluerinda Náttúrustofanna (SNS). Þá flytur Bjarni K. Kristjánsson erindi sem hann kallar "Lífríki íslenskra linda". Þar fjallar hann um vistfræðilega þætti sem geta haft áhrif á þróun og mótun líffræðilegrar fjölbreytni í…

Með allt á hreinu! á Hólmavík

Nú standa æfingar og undirbúningur fyrir Stuðmanna söngleikinn Með allt á hreinu sem hæst. Uppsetningin er samstarfsverkefni Grunnskólans á Hólmavík og Leikfélags Hólmavíkur og er í leikstjórn Arnar S. Jónsson leikstjóri og Borgar Þórarinsson er tónlistarstjóri. Það eru á þriðja…

Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfjarða verður 14. apríl

Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfjarða verður 14. apríl

Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfjarða verður haldinn á Hótel Bjarkalundi í Reykhólasveit laugardaginn 14. apríl næstkomandi kl. 09:00. Að venju verður mæting um kvöldmatarleytið á föstudagskvöldið og lítil dagskrá um ferðamál um kvöldið. Núverandi formaður, Sigurður Atlason framkvæmdastjóri Strandagaldurs, mun ekki gefa áfram kost…