Ekki snerta jörðina!

Ekki snerta jörðina!

Þjóðfræðistofa býður alla velkomna á barnaleikjasýninguna: Ekki snerta jörðina! Hér er um að ræða farandsýningu sem sett hefur verið upp í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík og verður aðgengilega á hefðbundnum opnunartíma miðstöðvarinnar fram að 7. mars. Þá liggur leið sýningarinnar til Minjasafns Austurlands,…

Framkvæmdir í Þróunarsetri ganga vel

Framkvæmdir í Þróunarsetri ganga vel

Síðustu mánuði hefur verið unnið að framkvæmdum í Þróunarsetrinu að Höfðagötu 3 á Hólmavík, en verið er að standsetja neðstu hæðina að frumkvæði Strandabyggðar sem á húsnæðið. Þar á í framtíðinni að vera fjölnotarými sem hægt verður að nýta fyrir námskeið, fyrirlestra,…

Með allt á hreinu! á Hólmavík

Með allt á hreinu! á Hólmavík

Leikfélag Hólmavíkur og Grunnskólinn á Hólmavík slá ekki slöku við í leiklistinni og nú er hafinn undirbúningur að sameiginlegri uppsetningu þeirra á leikriti sem byggist á Stuðmannamyndinni frægu Með allt á hreinu. Það er Arnar S. Jónsson sem vann leikgerðina…

Retro Stefson í Bragganum

Retro Stefson í Bragganum

Hljómsveitin Retro Stefson verður með fjölskyldutónleika í Bragganum á Hólmavík fimmtudaginn, 1. mars og hefjast þeir klukkan 20:00. Hljómsveitin dvelur nú um stundir í æfingabúðum á Laugarhóli í Bjarnarfirði á Ströndum og í Skelinni – lista- og fræðimannadvöl Þjóðfræðistofu á Hólmavík. Þá…

Vasagangan um helgina

Vasagangan um helgina

Á vef Héraðssambands Strandamanna segir frá því að vösk sveit frá Skíðafélagi Strandamanna er nú Svíþjóð og keppir í Vasagöngunni. Sjálf gangan fer fram á sunnudag, en fjölmargar skíðagöngur eru haldnar í vikunni. Í dag keppa Sigríður Jónsdóttir og Rósmundur Númason í Hálf-Vasa, en það…

Góugleði á Hólmavík 10. mars

Góugleði á Hólmavík 10. mars

Góugleðin verður haldin laugardaginn 10. mars n.k. Cafe Riis mun sjá um matinn og hin landsþekkta hjómsveit Stuðlabandið leikur fyrir dansi eftir að borðhaldi lýkur.  Að þessu sinni verður ekki gengið í hús með lista en skráning á skemmtunina fer…

Gó! Gógó píur!

Gó! Gógó píur!

Laugardaginn 3. mars munu Gógó píurnar keppa á Samfés fyrir hönd félagsmiðstöðvarinnar Ozon á Hólmavík. Keppnin verður sýnd í beinni  á RÚV og hefst kl 13:00. Þau Gunnur Arndís, Brynja Karen, Margrét Vera, Sara og Fannar Freyr ætla að flytja…

Huggulegir og heimilislegir tónleikar í Skelinni

Huggulegir og heimilislegir tónleikar í Skelinni

Tónlistarfólkið Adda og Linus eru nýir gestir í Skelinni – lista- og fræðimannaíbúð Þjóðfræðistofu á Hólmavík. Adda hefur áður dvalið í Skelinni og hitaði þá upp fyrir tónleika Megasar í Bragganum ásamt Sunnu systur sinni. Nú er hún mætt á ný, með Linus…

Fyrirlestur um lunda og síli í fjarfundi

Fyrirlestur um lunda og síli í fjarfundi

Erpur Snær Hansen, líffræðingur hjá Náttúrustofu Suðurlands, flytur erindi sem hann kallar Samanburður breytinga á stofnum lunda og sílis við Ísland og í Norðursjó í fjarfundi víða um land í hádeginu á fimmtudag. Erindið er hluti af fyrirlestraröð sem Samtök náttúrustofa…

Öskudagsball á Hólmavík - allir velkomnir!

Öskudagsball á Hólmavík – allir velkomnir!

Foreldrafélag Grunnskólans á Hólmavík heldur upp á gamlar hefðir og  býður öllum börnum í Strandabyggð og nágrannasveitum að taka þátt í Öskudagsballi fyrir börnin miðvikudaginn 22. febúar, klukkan 17:00 í Félagsheimilinu á Hólmavík. Húsið fyllist af kátum krökkum, héðan og…