Strandamaður ársins 2011 valinn

Vefurinn strandir.is hefur nú ákveðið að standa fyrir kosningu á Strandamanni ársins áttunda árið í röð. Tilgangurinn með því er að vekja fólk til umhugsunar um allt það sem vel er gert í samfélaginu og þá sem standa sig með prýði. Hægt…

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir allt gamalt og gott!