Gleði og gaman á þorrablóti á Hólmavík

Gleði og gaman á þorrablóti á Hólmavík

Það var mikið fjör á þorrablóti á Hólmavík í gær, ljómandi góður matur frá veitingastaðnum í þorpinu, Café Riis, þétt og góð skemmtiatriði og hljómsveitin Úlrik stóð fyrir sínu og hélt uppi góðu stuði á dansleiknum. Á Hólmavík er hefðin…

Eva í Djúpavík er Strandamaður ársins 2011

Eva í Djúpavík er Strandamaður ársins 2011

Æsispennandi kosningu um hver væri Strandamaður ársins 2011 er nú lokið. Þegar atkvæði höfðu öll verið yfirfarin og talin var niðurstaðan sú að Eva Sigurbjörnsdóttir hótelstjóri á Hótel Djúpavík fær þennan titil og heiðurinn sem honum fylgir. Eva hefur ásamt…

Slabb og hálka á Ströndum

Slabb og hálka á Ströndum

Strandamenn hafa fengið margvísleg sýnishorn af veðri í hausinn síðustu daga, eins og aðrir landsmenn. Í dag er rigning á köflum, hálka og slabb sem helst einkennir útivistina og vegir eru ýmist ófærir eða flughálir. Á stöku stað eru þó…

Skíðaæfing á Hólmavík

Veður var gott í dag á Hólmavík, en aðeins farið að hvessa nú undir kvöld. Hitasveiflan á hálfum sólarhing er ótrúleg, í morgun kl. 8:00 var 10 stiga frost, en tólf tímum síðar var kominn 5 stiga hiti og rigning….

Snjómyndir frá Hólmavík

Snjómyndir frá Hólmavík

Töluvert hefur snjóað víða á Ströndum seinnipartinn í gær og í nótt og það var nóg að gera hjá snjómoksturstækjum í dag. Mokstur er langt kominn á flestum götum á Hólmavík, þar sem snjórinn er með meira móti. Einnig er búið…

Rafmagn komið á í Árneshreppi

Rafmagn er nú komið á alla bæi í Árneshreppi, en flestir bæir í hreppnum voru rafmagnslausir í meira en sólarhring, frá því kl. 14:40 í gær. Á vefnum www.litlihjalli.is kemur fram að heimamönnum tókst að spengja saman brotinn staur við Mela og…

Ófærð og rafmagnsleysi

Allir vegir á Ströndum eru nú ófærir samkvæmt korti Vegagerðarinnar og víða hefur snjóað mikið.  Rafmagn fór af norðan Hólmavíkur í gær kl. 14:40, en komst á aftur 15:30 á Drangsnesi og Bjarnarfirði. Einnig tókst að koma rafmagni á aftur eftir línunni…

Fjöldi fólks tilnefndur sem Strandamenn ársins 2011

Síðasti dagur í kosningu á Strandamanni ársins 2011 er runninn upp og því er hver að verða síðastur til að skila inn atkvæði sínu. Kosið er á milli þriggja einstaklinga nú í síðari umferð, en þeir eru Arnar S. Jónsson…

Kátir krakkar í skólabúðum á Reykjum

Nemendur í 6. og 7. bekk í skólunum á Drangsnesi og Hólmavík dvelja nú í góðu yfirlæti í Reykjaskóla og vinna þar að mjög fjölbreyttum viðfangsefnum, íþróttum og leikjum, umhverfisfræðslu, náttúrufræði. Hver hópur fer einu sinni í heimsókn í Byggðasafn…

Stórgott Menntaþing á Ströndum

Afar vel heppnað Menntaþing var haldið á Hólmavík fyrr í mánuðinum, að undirlagi sveitarstjórnar Strandabyggðar. Á þingið komu góðir gestir, Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra, Margrét Pála Ólafsdóttir skólastjóri og uppeldisfrömuður og Kristín Gísladóttir og Margrét Halldóra Gísladóttir leikskólastjórnendur í Uglukletti í Borgarbyggð. Á…