Engar nýframkvæmdir á Gjögurflugvelli

Nýlega var lögð fram Flugmálaáætlun fyrir árin 2011-14 á Alþingi, en hún er hluti af fjögra ára samgönguáætlun. Flugvöllurinn á Gjögri er eini völlurinn á Ströndum sem tilheyrir grunnneti og kemur fram í áætluninni að ekkert fjármagn verður lagt í nýframkvæmdir…

Hafnarframkvæmdir í samgönguáætlun

Í nýrri samgönguáætlun sem kynnt var í gær er fjallað um framkvæmdir við hafnir á Ströndum á árunum 2011-14. Stórt verkefni er í gangi við hafskipabryggjuna á Hólmavík á þessu ári og verður því lokið á árinu 2012. Þar er um…

Engin framlög í flugvöllinn á Gjögri

Nýjar samgönguáætlanir til fjögurra og tólf ára voru kynntar á blaðamannafundi í gær. Í fjögra ára áætlun fyrir árin 2011-14 kemur fram að ekkert framlag er til flugvallarins á Gjögri

Ýmislegt um að vera í vikunni

Það er alltaf eitthvað um að vera þegar líður að jólum. Frá og með mánudeginum 12. desember  verður sölumarkaður Strandakúnstar í golfskálanum opinn alla virka daga frá 16-18, en á næstu helgi verður opið frá 13-16. Tónleikar með Regínu Ósk verða…

Jólaljósin ljóma

Jólaljósin ljóma

Það líður að jólum og fyrsti jólasveinninn kom til byggða í nótt. Fjölmargir Strandamenn eru búnir að skreyta hús sín að innan jafnt sem utan. Mikilvægur þáttur í því er að setja upp jólaljósin, sem lýsa mönnum í skammdeginu og…

Eldvarnaátak Slökkviliðs Strandabyggðar

Slökkvilið Strandabyggðar vill leggja sitt af mörkum við að aðstoða íbúa Strandabyggðar að tryggja öryggi heimila og vinnustaða sem best nú þegar jólahátíðin fer í hönd. Slökkviliðið býður eldri borgurum að koma heim til þeirra og skipta um rafhlöður í reykskynjurum,…

Bókahátíð milli jóla og nýárs

Á milli jóla og nýárs stendur Héraðsbókasafn Strandasýslu fyrir skemmtikvöldi um bækur, Strandir og Strandamenn í félagsheimilinu á Hólmavík. Bókahátíðin verður 28. desember og hefst kl. 19:00, en hún verður nánar auglýst síðar. Athyglinni verður beint að bókum um og…

Aðventustund á Hólmavík

Aðventustund verður í Hólmavíkurkirkju laugardaginn 10. desember og hefst hún klukkan 16:00. Á aðventustundinni verður kórsöngur til skemmtunar, barnakórinn, almennur söngur og jólasaga. Rétt er að minna einnig á aðventuhátíð Kórs Átthagafélags Strandamanna syðra, en hún verður haldin sunnudaginn 11….

Menntamálaráðherra væntanlegur á menntaþing á Hólmavík

Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra verður gestur á menntaþingi sem haldið verður á Hólmavík á nýju ári, fimmtudaginn 12. janúar 2012. Þingið átti að halda nú í haust í tilefni af 100 ára afmæli skólahalds á Hólmavík, en því hafa Strandamenn verið að…

Lífæðin hefur útsendingar á hádegi

Vestfirska menningarútvarpið Lífæðin FM hefur útsendingar sínar þetta árið í dag, miðvikudaginn 7. desember kl. 13:00. Hlustunarsvæðið nær yfir alla þéttbýliskjarna á Vestfjörðum, auk þess sem hægt verður að hlusta á Lífæðina FM á netinu og á höfuðborgarsvæðinu og mun það eflaust falla…