Vegurinn um Arnkötludal lokaður

Vegurinn um Arnkötludal lokaður

Vegurinn um Arnkötludal (61) er nú lokaður vegna veðurs og ófærðar. Frést hefur að rúta hafi lent í vandræðum á heiðinni fyrr í dag og þar er óveður, 20 m/sekúndu. Leiðin verður ekki opnuð í dag. Óveður er einnig á Steingrímsfjarðarheiði….

Myndir frá Karókíkeppni í Bragganum

Myndir frá Karókíkeppni í Bragganum

Mörg atriðin á karókíkeppni Café Riis í gærkveldi voru skemmtileg og að venju nokkuð lagt upp úr búningum og sviðsframkomu. Þetta hefur tryggt vinsældir keppninnar og fjölmargir áhorfendur leggja leið sína í Braggann ár hvert þegar karókíkeppnin er haldin. Í gærkvöld…

Glæsileg karókíkeppni í Bragganum

Karókíkeppnin í Bragganum á Hólmavík í kvöld var glæsileg að venju. Ellefu keppendur spreyttu sig og var hvert atriðið öðru betra. Búningar og kröftug sviðsframkoma settu svip á skemmtunina og mikil stemmning var í salnum. Það var Aðalheiður Lilja Bjarnadóttir sem…

Lög flytjenda í kvöld ákveðin – generalprufa kl. 18:00

Þátttakendur í árlegri keppni í karókísöng á Ströndum ákváðu endanlega í gærkvöldi hvaða lög þeirra flytja í Bragganum í kvöld, föstudagskvöldið 28. október. Eins og venja er þá er um fjölbreyttar lagasmíðar ð ræða, allt frá aldagömlum rokkslögurum að glænýju…

Veglegur styrkur til markaðssetningar í boði

Vaxtarsamningur Vestfjarða og Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða auglýsa eftir umsóknum um styrk vegna markaðssetningar fyrir afþreyingarfyrirtæki í ferðaþjónustu á Vestfjörðum. Afþreyingafyrirtækið verður að bjóða upp á þjónustu á Vestfjörðum sem höfðar til innlendra og erlendra ferðamanna, með áherslu á erlenda ferðamenn. Þjónustan…

Sérkennilegt umferðaróhapp í Bitru

Ekki var rétt frá því greint á strandir.is í morgun að flutningabíll hefði oltið í Bitrufirði. Á vef björgunarsveitarinnar Húna kemur fram að sveitin var kölluð út laust fyrir miðnætti í gær vegna umferðaróhapps rétt sunnan við Þambárvelli. Flutningabíllinn valt…

Opið hús í Grunnskólanum á Hólmavík

Nemendur og starfsfólk Grunnskólans á Hólmavík býður fólk hjartanlega velkomið á opið hús föstudaginn 28. okt., kl. 13-15. Þá er lokadagur þemadaga í Grunnskólanum á Hólmavík verður haldinn hátíðlegur. Sýningar eru opnar og sýndur afrakstur af smiðjunum Ljósmyndarallý, Prjónað af hjartans…

Rjúpnaveiði bönnuð á landareignum í eigu Strandabyggðar

Á sveitarstjórnarfundi í Strandabyggðar var á dögunum fjallað um rjúpnaveiði í landi í eigu sveitarfélagsins og voru skiptar skoðanir um málið. Niðurstaða fundarins varð sú að rjúpnaveiði var bönnuð á landareignum í eigu sveitarfélagsins með þremur atkvæðum gegn tveimur. Um er…

Vestfirskir sveitarstjórnarmenn hitta þingmenn á Hólmavík

Fjórðungssamband Vestfirðinga stendur fyrir fundi þingmanna Norðurvesturkjördæmis og sveitarstjórnarfólks á Vestfjörðum á Hólmavík í dag, fimmtudaginn 27. október. Á dagskrá verður m.a. umfjöllun um stöðu atvinnulífs og byggðar, nýjar og sértækar aðferðir sem gagnast landssvæði í stöðugum samdrætti, samgöngu- og heilbrigðismál, sóknaráætlun landshluta,…

Almennur stjórnmálafundur á Café Riis

Einar Kristinn Guðfinnsson alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi efnir til almenns stjórnmálafundar á Café Riis á Hólmavík í kvöld, fimmtudaginn 27. október og hefst fundurinn kl. 20.00. Í tilkynningu hvetur Sjálfstæðisflokkurinn íbúa til að sækja fundinn og taka þátt í hreinskiptnum og…