Logi Geirsson með fyrirlestur á Hólmavík

Í tilefni af Forvarnardeginum miðvikudaginn 5. október býður tómstundafulltrúi Strandabyggðar og Félagsmiðstöðin Ozon í samvinnu við Strandabyggð, Kaldrananeshrepp, Reykhólahrepp, HSS, Foreldrafélag Grunnskólans á Hólmavík og Grunnskólann á Hólmavík upp á fyrirlesturinn "Það fæðist enginn atvinnumaður". Fyrirlesturinn hefst kl. 20:00 í Félagsheimilinu á…

VesturVerk og GAMMA í samstarf um byggingu Hvalárvirkjunar

Forsvarsmenn orkufyrirtækisins VesturVerk ehf. hafa gert samstarfsamning við Vatnsfall, fagfjárfestasjóð á vegum fjármálafyrirtækisins GAMMA, um fjármögnun á áframhaldandi undirbúningsvinnu vegna allt að 40MW vatnsaflsvirkjunar í Ófeigsfirði á Vestfjörðum. Virkjunin yrði langöflugasta virkjun á Vestfjörðum. Áætlað hefur verið að hún kosti…

Ragnsælis í Skelinni

Ragnheiður Gestsdóttir myndlistar- og kvikmyndagerðarkona er nýr gestalistamaður í Skelinni – fræði- og listamannaíbúð Þjóðfræðistofu á Hólmavík. Ragnheiður býður upp á vöfflukaffi í Skelinni þar sem hún mun einnig fjalla um og  sýna mynd sína Rangsælis og fleiri verk á miðvikudagskvöldið kl….

Göngudagur fjölskyldunnar í Strandabyggð

Fimmtudaginn 29. september verður Göngudagur fjölskyldunnar haldinn í Strandabyggð. Gangan hefst við Íþróttamiðstöðina á Hólmavík kl. 17:00. Allir eru boðnir velkomnir og alls ekki er skilyrði að menn gangi alla leið. Gengið verður upp göngustíginn um Kálfanesborgir, staldrað við hjá…

Feigðarflan norður á Strandir

Í dag voru handsömuð á Ströndum ær og lamb, en þau höfðu heldur en ekki brugðið sér bæjarleið. Ærin er frá Sámsstöðum í Hvítársíðu og var á hraðferð norður á Strandir þegar hún var gripin, hefur sjálfsagt ætlað að kynna sér búskaparhætti í Árneshreppi…

Hörður Torfa heimsækir Strandamenn

Tæplega hefur nokkur íslenskur listamaður verið eins iðinn við að ferðast um landi með söngva sína og sögur og Hörður Torfason. Hann hóf reglubundnar ferðir um landið upp úr 1970 og er enn að. Með sögum sínum, söngvum og leiklistarstarfi…

Strengur og Hringfjórðungur á Hólmavík

Lagaflokkurinn Strengur eftir Tómas R. Einarsson og mynd- og tónverkið Quadrant eftir Jón Sigurpálsson verða flutt á tónleikum í Bragganum á Hólmavík á fimmtudagskvöld og hefjast þeir klukkan 21:00. Quadrant eða Hringfjórðungur er mynd- og tónverk, samið fyrir slagverksleikara, fimm blindramma…

Kvótalausir smábátasjómenn veiða í mótmælaskyni

Á fréttavefnum ruv.is kemur fram að nokkrir kvótalausir smábátar héldu í morgun til veiða í mótmælaskyni, m.a. frá Hólmavík, Kópavogi og Sandgerði. Bátarnir eru í eigu útgerða innan Samtaka íslenskra fiskimanna en þau sendu sjávarútvegsráðuneyti erindi fyrr í mánuðinum sem…

Tvær bílveltur á Vestfjörðum

Í fréttatilkynningu lögreglunnar á Vestfjörðum um verkefni í liðinni viku kemur fram að umferð gekk nokkuð vel fyrir sig. Þó voru fjórir ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur og sá sem hraðast ók, var mældur á 120 km/klst, þar sem leyfilegur…

Tvær bílveltur á Vestfjörðum

Í fréttatilkynningu lögreglunnar á Vestfjörðum um verkefni í liðinni viku kemur fram að umferð gekk nokkuð vel fyrir sig. Þó voru fjórir ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur og sá sem hraðast ók, var mældur á 120 km/klst, þar sem leyfilegur…