Dráttarvéladagur og töðugjöld í Sævangi

Dráttarvéladagur og töðugjöld í Sævangi

Nú eru bændur á Ströndum loksins búnir að slá og kominn tími á töðugjöldin! Laugardaginn 27. ágúst kl. 14:00 verður haldinn dráttarvéladagur og töðugjöld í Sauðfjársetrinu í Sævangi. Þar verður keppt í ökuleikni á dráttarvél og dýrindis kaffihlaðborð verður á…

Aðalfundur Æðarræktarfélags Strandasýslu

Aðalfundur Æðarræktarfélags Strandasýslu verður haldinn í Sauðfjársetrinu Sævangi föstudaginn 26. ágúst 2011 og hefst kl. 15:00. Venjuleg aðalfundarstörf eru á dagskránni. Rætt verður um stefnumótun og starfsemi félagssins. Undirbúningur fyrir aðalfund Æðarræktarfélags Íslands sem haldinn verður á Reykhólum laugardaginn 27….

Jón Jónsson fékk Landstólpann

Á ársfundi Byggðastofnunar á Sauðárkróki í gær var í fyrsta sinn afhent samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar – Landstólpinn, en ætlunin er að sú viðurkenning verði afhent árlega í framtíðinni. Óskað var eftir tilnefningum um einstakling, fyrirtæki, stofnun eða sveitarfélag, síðastliðið vor. Sérstök dómnefnd fór síðan…

Ólympíuleikar trúbadora á Ströndum

Hluti þeirra sem taka þátt í Ólympíuleikum trúbadora verða staddir á Hótel Djúpavík í kvöld klukkan 21:00 og á Kaffi Galdur á Hólmavík á morgun klukkan 21:00. Það verður þrumustuð og svakaleg trúbadora stemming. Aðgangseyrinn er 1000 krónur og rennur…

Barnamótið á Drangsnesi gekk vel

Barnamót HSS í frjálsum íþróttum fór fram á Drangsnesvelli á sunnudaginn. Ágætis þátttaka var á mótinu, en um þrjátíu krakkar spreyttu sig á hinum ýmsu íþróttagreinum í einmuna veðurblíðu. Eftir mótið gæddu keppendur og gestir sér á pylsum og drykkjum…

Skjaldbakan í Reykjavík

Gamansami einleikurinn skjaldbakan leikinn af strandamanninum Smára Gunnarssyni og saminn í samstarfi við leikstjórann Árna Grétar Jóhannsson verður núna sýnd í Reykjavík. Verkið er byggt á þeim stóratburði þegar risaskjaldbaka kom að landi á Hólmavík árið 1963. Skjaldbakan var 2 metrar…

Guðbrandur Sverrisson Íslandsmeistari í hrútadómum

Þá er Íslandsmeistaramótinu í hrútadómum 2011 lokið. Alls tóku fimmtíu manns þátt, þrjátíu í flokki óvanra og tuttugu í flokki vanra hrútadómara. Það var Strandamaðurinn Guðbrandur Sverrisson á Bassastöðum sem fór með sigur af hólmi í flokki vanra þuklara, en…

Barþraut á Hólmavík

Föstudagskvöldið 19. ágúst fer fram barþraut eða PubQuiz á veitingastaðnum Café Riis á Hólmavík. Þar glíma gestir sig í tveggja manna liðum við hinar fjölbreytilegustu spurningar um allt milli himins og jarðar. Það eru sigurvegarar í síðustu barþraut sem haldin…

Grunnskólinn á Hólmavík settur

Nú eru starfsmenn Grunn- og Tónskólans á Hólmavík að hefja störf að nýju eftir sumarleyfi og í óðaönn að undirbúa skólaárið 2011-2012. Skólasetning verður á morgun í Hólmavíkurkirkju, föstudaginn 19. ágúst kl. 12:00. Eftir skólasetningu fara nemendur í skólann og…

Landsmót hagyrðinga í Stykkishólmi

Bragaþing, en svo kallast árlegt landsmót hagyrðinga, verður haldið í salarkynnum Hótels Stykkishólms þann 3. september næstkomandi. Veislustjóri verður hinn góðkunni Gísli Einarsson og verður dagskráin að venju fjölbreytt og vönduð og margt til gamans gert. Meðal annars verða kveðnar…