Ennþá hægt að kaupa Hamingjulagið árið 2011

Enn er hægt að nálgast geisladiskinn með Hamingjulaginu 2011, Vornótt á Ströndum, víða á Hólmavík. Lagið vann fimm önnur lög í lagasamkeppni sem var haldin á Hólmavík þann 20. maí, en höfundur lags og texta er Ásdís Jónsdóttir á Hólmavík….

Flóabardagi á Ströndum

Flóabardaginn 2011 verður haldinn á Ströndum í ágúst, en í honum takast þátttakendur á við erfiða hlaupa- og hjólaþraut en ekki síður glíma þeir við eigin getu. Klöngrast þarf 60 km leið og vaða ár og læki. Baráttan hefst laugardaginn 13….

Vorfiðringur með tónleika

Þann 22. júlí verða tónleikarnir Vorfiðringur haldnir í Hólmavíkurkirkju klukkan 20:00. Á auglýsingu segir að á tónleikunum verði 3 klassískar og 2 prúðbúnir. Það kostar 2.000 krónur inn, en 1.500 krónur fyrir eldri borgara. Þau halda síðan áfram ferð sinni og verða…

Skjaldbakan í næstsíðasta sinn á Hólmavík

Föstudaginn 15. júlí, verður leikritið Skjaldbakan sýnd í næstsíðasta skiptið á Hólmavík klukkan 20:00 í Bragganum. Skjaldbakan er skemmtilegt leikrit sem allir ættu að skella sér að sjá. Leikritið er einleikur saminn og leikinn af Smára Gunnarssyni og fjallar öðrum…

„Skjaldbakan – sýningin er fyrst og fremst falleg“

Leikhúsgagnrýni: Arnar S. JónssonFöstudaginn síðasta skrapp ég í leikhús í Bragganum á Hólmavík. Var aldrei þessu vant í hlutverki hreinræktaðs leikhúsgests sem hafði ekki séð snefil af sýningunni áður, þó svo að hún hafi verið í æfingu á Hólmavík undanfarnar…

Dagskrá Bryggjuhátíðarinnar á Drangsnesi

Bryggjuhátíð á Drangsnesi nálgast nú óðfluga, en hátíðin verður haldin næstkomandi laugardag, þann 16. júlí. Að venju verður mikið um dýrðir og er dagskráin sem er með hefðbundnu sniði er birt hér að neðan. Sjávarréttarsmakkið verður á sínum stað, Grímseyjarferðir,…

Safnadagur á Byggðasafninu á Reykjum

Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna á Reykjum í Hrútafirði býður gesti hjartanlega velkomna í heimsókn á safnadaginn sem er í dag, sunnudaginn 10. júlí 2011. Þór Magnússon fyrrverandi þjóðminjavörður kemur í heimsókn og segir frá merkum munum safnsins kl. 13.-16. Einnig verða á staðnum…

Skjaldbakan sýnd í kvöld, föstudag

Hinn magnaði einleikur Skjaldbakan verður sýndur í Bragganum á Hólmavík í kvöld, föstudag, klukkan 20:00, en höfundur verksins og leikari er Smári Gunnarsson. Leikritið var frumsýnt á Hamingjudögum um síðustu helgi. Verkið er byggt á þeim atburði þegar suðræn risaskjaldbaka, rúmir 2…

Vestfjarðavíkingar sýna kraftana

Vestfjarðavíkingurinn hófst í dag á Hólmavík og fór fyrsta keppnisgreinin fram á túninu við Galdrasýninguna. Þar köstuðu menn 25 kílóa kút af mestu kappsemi og snérist leikurinn um að henda honum yfir sem allra hæstan vegg. Hæst allra kastaði Hafþór Júlíus…

Malbikunarstöð á Hólmavík

Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas áformar að vera með malbikunarflokk á Hólmavík frá 18. júlí og er áætlað að stöðin verði á staðnum um það bil fimm daga. Malbikunarstöðin gerir föst verðtilboð í plön af öllum stærðum og eru þeir sem áhuga hafa vinsamlegast…