Héraðsbókasafnið fer í sumarfrí

Héraðsbókasafn Strandasýslu sem er staðsett í Grunnskólanum á Hólmavík er að fara í sumarfrí, en síðasti opnunardagur er annað kvöld, þriðjudaginn 26. júlí frá kl. 19:30-20:30. Eftir það verður safnið lokað þangað til skóli hefst í haust, eða þann 22. ágúst….

Land hamingjunnar á Hólmavík

LAND HAMINGJUNNAR er yfirskrift tónleika Bjargar Þórhallsdóttur sópransöngkonu, Elísabetar Waage hörpuleikara og Hilmars Arnar Agnarssonar orgelleikara. Þau halda þrenna tónleika á næstu dögumog þar á meðal eru tónleikar í Hólmavíkurkirkju fimmtudaginn 28. júlí kl. 20:00. Á efnisskránni eru íslensk sönglagaperlur og trúarsöngvar eftir…

Skjaldbakan í síðasta sinn á Hólmavík

Í kvöld, föstudaginn 22. júlí, verður leikritið Skjaldbakan sýnd í síðasta skiptið á Hólmavík klukkan 22:00 í Bragganum. Skjaldbakan er skemmtilegt leikrit sem allir ættu að skella sér að sjá. Leikritið er einleikur saminn og leikinn af Smára Gunnarssyni og…

Skjaldbakan í síðasta sinn á Hólmavík

Í kvöld, föstudaginn 22. júlí, verður leikritið Skjaldbakan sýnd í síðasta skiptið á Hólmavík klukkan 20:00 í Bragganum. Skjaldbakan er skemmtilegt leikrit sem allir ættu að skella sér að sjá. Leikritið er einleikur saminn og leikinn af Smára Gunnarssyni og…

Héraðsmót á Sævangi á laugardaginn

Laugardaginn 23. júlí næstkomandi verður Héraðsmót HSS í frjálsum íþróttum haldið á Sævangsvelli. Mótið hefst kl. 13:00. Forsvarsmenn aðildarfélaga HSS taka við skráningum, hver fyrir sitt félag.  Skráningum skal skila í síðastalagi föstudaginn 22. júlí kl. 13:00. Frjálsíþróttamönnum hjá nágrönnum í UDN…

Vorfiðringur á föstudag

3Klassískar og 2Prúðbúnir, leggja land undir fót 22. júlí með Vorfiðring í farteskinu. Þau bjóða upp á blandaða og skemmtilega dagskrá og fyrir utan gömlu góðu sveitarómantíkina flytja þau seiðandi suðræna tangóa og dillandi ítalska valsa, auk þess sem flugeldum…

Jögvan og Friðrik Ómar með tónleika á Hólmavík

Í kvöld, þriðjudag, verða tónleikar í Hólmavíkurkirkju, þar sem félagarnir Jögvan Hansen og Friðrik Ómar troða upp. Hefjast tónleikarnir kl. 20:00. Þeir félagar eru nú á tónleikaferðalagi um landið og verða næsta á Grundarfirði og síðan í Blönduóskirkju. Miðar eru…

Sjaldan er gíll fyrir góðu nema úlfur á eftir renni

Aukasólir eru ekki mjög algengt ljósfyrirbæri á Ströndum, en sjást helst þegar sól er lágt á lofti. Fyrir nokkrum dögum voru þrjár sólir á lofti samtímis við Steingrímsfjörðinn. Sólin var þá í úlfakreppu, því gíll og úlfur sáust samtímis sitt hvoru…

Heilmikil dagskrá á Bryggjuhátíð

Bryggjuhátíð á Drangsnesi er haldin á morgun, laugardag, og í kvöld verður hitað upp fyrir hátíðina á Malarkaffi. Þar skemmta Jögvan Hansen og Vignir Snær fólki fram eftir nóttu. Á morgun rekur svo hver viðburðurinn annan, Grímseyjarsiglingar, sjávarréttasmakk, markaðsstemmning, myndlistar-…

Stálþil við hafskipabryggjuna á Hólmavík boðið út

Óskað hefur verið eftir tilboðum í framkvæmdir við hafskipabryggjuna á Hólmavík, en þar er um að ræða rekstur og frágang á 123 m löngu stálþili utan um núverandi bryggjuhaus. Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. mars 2012. Útboðsgögn eru afhent…