Ótuktin í Bragganum

Á sunnudaginn kemur klukkan 20:00 verður einleikurinn Ótuktin sýndur í Bragganum á Hólmavík. Hér er á ferðinni magnað leikrit með söngvum sem enginn má missa af. Leikarinn er Katla Margrét Þorgeirsdóttir, en leikgerðina vann Valgeir Skagfjörð og spilar hann á…

Ótuktin í Bragganum

Á sunnudaginn kemur klukkan 20:00 verður einleikurinn Ótuktin sýndur í Bragganum á Hólmavík. Hér er á ferðinni magnað leikrit með söngvum sem enginn má missa af. Leikarinn er Katla Margrét Þorgeirsdóttir, en leikgerðina vann Valgeir Skagfjörð og spilar hann á…

Ásdís Olsen og Karl Ágúst á Hamingjudaga

Bæjarhátíðin Hamingjudagar á Hólmavík fær frábæra gesti í sumar því Ásdís Olsen og Karl Ágúst Úlfsson ætla að mæta á hátíðina. Ásdís býður upp á opna vinnustofu í félagsheimilinu þar sem þátttakendur geta lært aðferðir til að auka hamingju sína. Hún…

Heilmikið af fólki í hátíðarkaffi

Mikil stemmning var í hátíðarkaffi Strandabyggðar í tilefni af skólahaldi á Hólmavík í 100 ár í dag. Veisluborðið svignaði undan tertum og kræsingum sem foreldrafélagið sá um að baka í tilefni dagsins, ræður voru haldnar, tónlist flutt og vídeó úr…

Leikferð um Vestfirði framundan

Leikfélag Hólmavíkur er að leggja af stað í heilmikla leikferð um Vestfirði með hinn bráðfjöruga farsa Með táning í tölvunni, en leikritið hefur fengið mjög góðar viðtökur á Ströndum. Sýnt verður í félagsheimilinu á Patreksfirði fimmtudagskvöld, í félagsheimilinu í Bolungarvík…