Fasteignamat á Ströndum hækkar umtalsvert 2012

Fasteignamat hækkar umtalsvert í öllum sveitarfélögum á Ströndum um næstu áramót. Þetta kemur fram á vef Þjóðskrár Íslands sem tilkynnir fasteignaeigendum í júní ár hvert um nýtt fasteignamat sem gildir fyrir næsta ár. Fasteignamat hækkar mest í Árneshreppi eða um…

Hreinsað í kringum Hólmavíkurkirkju á mánudag

Það er allt á fullu við að fegra umhverfið í Strandabyggð þessa dagana og nú óskar sóknarnefnd Hólmavíkurkirkju eftir sjálfboðaliðum til að standa fyrir umhverfisumbótum við kirkjuna á mánudaginn kemur, 27. júní, kl. 17:00. Eru þeir sem eru til í tuskið…

Hrafnarnir í Djúpavík

Hrafnarnir í Djúpavík

Í fréttatilkynningu frá Hótel Djúpavík kemur fram að tónleikar verða haldnir þar í kvöld, laugardagskvöldið 25. júní. Þar munu Hrafnarnir, Hermann Ingi og Hlöðver, ásamt Elísabetu, flytja eigin lög og texta. Einnig munu Hrafnarnir spila írska tónlist. Aðgangseyrir er krónur…

"Hélt að þetta væri djók"

„Hélt að þetta væri djók“

Viðtal: Hadda Borg Björnsdóttir, íþróttamaður ársins á Ströndum Á 64. ársþingi Héraðssambands Strandasýslu (HSS) sem fram fór á Kaffi Norðurfirði í maí síðastliðnum var tilkynnt um úrslit í kjöri á Íþróttamanni ársins 2010 á Ströndum. Að þessu sinni var það Hadda…

Hreinsunarátak í Strandabyggð

Mjög góð þátttaka var í umhverfisdegi fyrirtækja og stofnana á Hólmavík í gær og mun Áhaldahús Strandabyggðar af því tilefni bæta við þjónustu í dag, föstudaginn 24. júní 2011. Þeir vinnustaðir sem óska eftir að láta fjarlægja rusl geta haft samband við Snorra…

Aðalskipulag Strandabyggðar staðfest

Aðalskipulag Strandabyggðar 2010-2022 hefur verið staðfest af umhverfisráðherra, Svandísi Svavarsdóttur. Er áætlað að auglýsing þess efnis birtist í B-tíðindum Stjórnartíðinda í byrjun júlí. Þetta kemur fram á vef Strandabyggðar þar sem þessum áfanga er fagnað. Jafnframt er öllum sem komu að gerð Aðalskipulagsins…

Pollapönk á Hamingjudaga

Hamingjudagar á Hólmavík fá aldeilis frábæra gesti á kvöldvöku á Klifstúni föstudagskvöldið 1. júlí. Það eru engir aðrir en snillingarnir í Pollapönk sem ætla að kíkja á svæðið og sparka hamingjunni í gang með útitónleikum fyrir gesti Hamingjudaga. Hljómsveitin hefur gefið út plöturnar…

Dagskrá Hamingjudaga komin inn

Á vef Hamingjudaga á Hólmavík er nú búið að birta dagskrá hátíðarinnar fyrir árið 2011. Hún er ekki alveg endanleg, en er þó afskaplega nálægt því. Endilega kíkið á hana með því að smella hér og deilið henni með eins mörgum og…

Umhverfisdagur fyrirtækja á Hólmavík á fimmtudag

Umhverfisdagur fyrirtækja og stofnanna verður haldinn á Hólmavík á morgun, fimmtudaginn 23. júní 2011. Er vonast eftir mikilli stemmningu við fegrun umhverfisins í tilefni dagsins. Fimmtudag geta fyrirtæki og stofnanir óskað eftir að starfsmenn Áhaldahúss Strandabyggðar fjarlægi rusl. Eru allir…

Gengið um sveit

Um helgina verður heilmikil útivistarhelgi í Reykhólahreppi undir heitinu Gengið um sveit. Á dagskránni eru margvíslegar gönguferðir og útivist og hefst dagskráin með barnagöngu kl. 18:00 upp á Grundarfjall frá Upplýsingamiðstöðinni á Reykhólum. Í kjölfarið fylgir Jónsmessuganga á Vaðalfjöll og…