Skjaldbakan frumsýnd í kvöld

Skjaldbakan frumsýnd í kvöld

Viðtal: Smári Gunnarsson leikari Strandamaðurinn Smári Gunnarsson undirbýr nú frumsýningu á verkinu Skjaldbakan sem hann hefur verið að vinna á Hólmavík síðustu vikur. Verkið byggir á þeim ævintýralega atburði þegar sjómaðurinn Einar Hansen dró suðræna risaskjaldböku að landi á Hólmavík…

Ofurhlaupari Íslands mætir í hamingjuhlaupið

Einn af föstu punktum Hamingjudaga á Hólmavík síðustu ár er Hamingjuhlaupið, sem er skemmtihlaup um dali og fjöll, stokka og steina. Elstu menn trúa því að hver sá sem taki þátt í hlaupinu öðlist við það meiri hamingju heldur en sá…

Ofurhlaupari Íslands mætir í hamingjuhlaupið

Einn af föstu punktum Hamingjudaga á Hólmavík síðustu ár er Hamingjuhlaupið, sem er skemmtihlaup um dali og fjöll, stokka og steina. Elstu menn trúa því að hver sá sem taki þátt í hlaupinu öðlist við það meiri hamingju heldur en sá…

Pub Quiz Hamingjudaga í kvöld

Það eru sannkallaðir hamingjustraumar sem leika um íbúa í Strandabyggð þessa stundina. Fyrir stuttu síðan birti til á Hólmavík og menn litu heiðbláan og bjartan himinn í fyrsta skipti í allnokkurn tíma. Veðurspáin fyrir helgina er góð og bendir margt til…

Hamingjulagið 2011 er komið í sölu

Nú er diskurinn með Hamingjulaginu 2011, Vornótt á Ströndum, loksins kominn út og í sölu. Lagið vann fimm önnur lög í lagasamkeppni sem var haldin á Hólmavík þann 20. maí, en höfundur lags og texta er Ásdís Jónsdóttir á Hólmavík….

Hláturinn lengdi lífið

Það ríkti heilmikil hamingja á frábæru námskeiði í hláturjóga sem haldið var í Félagsheimilinu á Hólmavík í kvöld. Atburðurinn markar upphaf Hamingjudaga á Hólmavík sem ná hámarki um næstu helgi. Námskeiðið var vel sótt því 13 þátttakendur á öllum aldri…

Hláturjóga í kvöld – opið fyrir skráningu

Í kvöld hefjast Hamingjudagar á Hólmavík með námskeiði í hláturjóga í Félagsheimilinu á Hólmavík. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Ásta Valdimarsdóttir, en hún er menntaður hláturjógakennari og hefur haldið fjölmörg námskeið á Íslandi og í Noregi. Námskeiðið hefst kl. 19:00 og…

Íslandsmet í planki á Hamingjudögum

Plankið svokallaða hefur farið sigurför um landið undanfarnar vikur. Plankið snýst um að fólk leggst á magann, helst á óvenjulegum stað eða í skrýtnum aðstæðum, með andlit á grúfu, hendur meðfram síðum með lappir og tær beinar. Plankið er síðan…

Hamingjudagar - hátíðin okkar

Hamingjudagar – hátíðin okkar

Aðsend grein: Arnar S. Jónsson. Nú í vikunni og sérstaklega um næstu helgi höldum við bæjarhátíðina Hamingjudaga. Mér finnst Hamingjudagar frábær hátíð og mér hefur fundist það alveg síðan ég mætti fyrst á hátíðina árið 2005. Ég verð samt að…

Hjólar Vestfjarðahringinn fyrir Grensás

Þann 22. júní lagði kontrabassaleikarinn Hávarður Tryggvason „Ísfirðingur“ upp í hjólreiðaferð um Vestfirði og er tilgangur ferðarinnar að safna framlögum fyrir átak hollvina til styrktar Grensásdeild. Lagt var upp frá Ísafirði og hjólað rangsælis um Vestfjarðakjálkann. Hávarður hóf fimmtu dagleiðina…