Frábær árangur á Andrésar andarleikunum

Frábær árangur á Andrésar andarleikunum

Tíu krakkar af Ströndum tóku þátt í keppni í skíðagöngu á Andrésar-andarleikunum var haldnir voru á Akureyri í vikunni og stóðu sig öll frábærlega vel. Strandamönnum hefur aldrei gengið betur á mótinu og komu heim með 4 gullverðlaun, 3 silfur…

Kvennakórinn Norðurljós á landsmót

Í dag, föstudaginn 29. apríl, leggur kvennakórinn Norðurljós land undir fót og mun taka þátt í Landsmóti kvennakóra sem haldið er á Selfossi dagana 29. apríl til 1. maí. Þar munu kórkonur ásamt um 600 öðrum konum æfa saman og syngja á…

Söngskemmtun og kaffihús Leikfélagsins Skruggu á Reykhólum

Á vefnum www.reykholar.is kemur fram að leikfélagið Skrugga í Reykhólahreppi heldur söngskemmtun með meiru í íþróttahúsinu á Reykhólum kl. 20.30 á laugardagskvöldið. Þarna er á ferðinni eldfjörug skemmtun, þar sem sungin verða ljóð og lög bræðranna Jónasar og Jóns Múla…

Frestur fyrir Hamingjulög að renna út

Nú nálgast óðum skilafrestur á lagi í keppni um Hamingjulagið 2011, en hann er til miðnættis föstudaginn 29. apríl. Keppnin sjálf verður haldin kl. 20:00 sunnudagskvöldið 8. maí ef nóg berst af lögum. Lagið má ekki hafa heyrst opinberlega áður…

Félagsþjónusta Stranda og Reykhóla kynnt

Félagsþjónusta Stranda og Reykhóla kynnt

Eins og kunnugt er tók sameiginleg Félagsþjónusta Stranda og Reykhóla til starfa um áramót og nær yfir fjögur sveitarfélög. Þjónustan er mikilvægur liður í áframhaldandi þróun og uppbyggingu á svæðinu. Félagsmálastjóri, Hildur Jakobína Gísladóttir, mun halda kynningu á Félagsþjónustunni í Félagsheimilinu…

Félagsvist í kvöld og bingó á laugardag

Félagsvist í kvöld og bingó á laugardag

Félagsvist verður haldin í Félagsheimilinu Tjarnarlundi í Saurbæ í kvöld, fimmtudaginn 21. apríl 2011 kl. 20:00 (húsið opnar kl. 19:30). Aðgangseyrir er 700 kr. en það er Ungmennafélagið Stjarnan sem stendur fyrir spilakvöldinu. Á laugardaginn er síðan komið að hinu…

Skíðamót Arion banka á skírdag

Skíðamót Arion banka verður haldið á skírdag 21. apríl og hefst mótið kl. 11.00. Gengið er með hefðbundinni aðferð. Keppt verður í flokkum frá 6 ára og yngri og upp í 65 ára og eldri. Þrír fyrstu í flokkum 16…

Brúarviðgerðir á Ströndum

Í nýútkomnum Framkvæmdafréttum Vegagerðarinnar hefur þremur verkefnum á Ströndum verið bætt við á lista um fyrirhuguð útboð. Í öllum tilfellum er um að ræða steypuviðgerðir á brúm á vegi 68. Þarna er um að ræða einbreiðu brýrnar yfir Þambá og…

Sprellfjörugur farsi: Með táning í tölvunni

Leikfélag Hólmavíkur frumsýnir gamanleikinn Með táning í tölvunni á miðvikudaginn kemur, þann 20. apríl. Höfundur verksins er Ray Cooney en leikstjóri er Arnar S. Jónsson. Um er að ræða sprellfjörugan farsa. Sýningin hefst kl. 20 í Félagsheimilinu á Hólmavík og einnig…

Íbúafundur um hagsmuni dreifbýlis í Strandabyggð

Þriðjudaginn 19. apríl 2011 verður haldinn opinn íbúafundur um þjónustu, þróun og eflingu byggðar í dreifbýli Strandabyggðar. Fundurinn verður haldinn í Sauðfjársetrinu á Sævangi og hefst kl. 20:00.  Fundurinn verður með svipuðu sniði og íbúafundur um fjármál sveitarfélagsins sem haldinn…