Dagskrá Húmorsþingsins á laugardaginn

Dagskrá Húmorsþingsins á laugardaginn

Húmorsþingið er allt í senn vetrarhátíð Þjóðfræðistofu, skemmtun og málþing um húmor sem fræðilegt viðfangsefni. Það er nú haldið í þriðja sinn á Hólmavík og eru allir velkomnir á alla liði húmorsþingsins. Dagskrá má nálgast hér að neðan. Á málþinginu…

Stóra upplestrarkeppnin á Hólmavík

Stóra upplestrarkeppnin á Hólmavík

Stóra upplestrarkeppnin á Ströndum og Reykhólum, verður haldin í Félagsheimilinu á Hólmavík og hefst klukkan 17:00, fimmtudaginn 31. mars. Um sannkallaða menningarhátíð er að ræða, keppendur eru 17 talsins, frá grunnskólunum á Hólmavík, Reykhólum, Drangsnesi og Borðeyri. Sérstakir gestir hátíðarinnar…

Glæsilegir tónleikar hjá kór MH

Glæsilegir tónleikar hjá kór MH

Kór Menntaskólans við Hamrahlíð heimsótti Strandir um helgina og hélt glæsilega tónleika í Hólmavíkurkirkju á sunnudagskvöld. Hópurinn gisti svo í Félagsheimilinu á Hólmavík og morguninn eftir hélt kórinn tónleika fyrir nemendur í leikskólanum Lækjarbrekku og grunnskólanema frá Drangsnesi og Hólmavík. Efnisskrá…

Er úrgangur frá fiskeldi vandamál?

Fimmtudaginn 31. mars verður flutt fræðsluerindi á vegum samtaka Náttúrustofa sem nefnist Er úrgangur frá fiskeldi vandamál? Það er Þorleifur Eiríksson forstöðumaður Náttúrustofu Vestfjarða sem flytur fyrirlesturinn og verður hann sendur út í fjarfundabúnaði víðsvegar um landið, m.a. er hægt að…

Brandarakeppni barna og unglinga

Brandarakeppni barna og unglinga

Þjóðfræðistofa heldur nú í þriðja sinn Húmorsþing helgina 1.- 3. apríl 2011. Af því tilefni verður efnt til brandarakeppni barna og unglinga í samstarfi við Grunnskólann á Hólmavík. Hver keppandi stígur þá á stokk og segir einn vel valinn og þaulæfðan…

Vor í lofti við Steingrímsfjörð

Vor í lofti við Steingrímsfjörð

Það var vor í lofti í dag á Kirkjubóli við Steingrímsfjörð. Selur spókaði sig í sólskininu á flúrum fyrir landi og tjaldurinn var búinn að jafna sig eftir ferðalagið til landsins og skammaðist og hrópaði sem mest hann mátti. Æðarfuglinn úaði úti á…

Opið hús hjá Strandabyggð og Þróunarsetrinu á Hólmavík

Opið hús hjá Strandabyggð og Þróunarsetrinu á Hólmavík

Föstudaginn 1. apríl  verður opið hús milli kl. 15:00 og 17:00 í Þróunarsetrinu að Höfðagötu 3 á Hólmavík. Boðið verður upp á kaffisopa og vöfflur fyrir gesti og gangandi og starfsmenn segja frá starfsemi sinna stofnanna og fyrirtækja. Ekki er langt síðan sveitarfélagið…

Myndir frá árshátíð skólans á Hólmavík

Myndir frá árshátíð skólans á Hólmavík

Heilmikil árshátíð Grunnskólans og Tónskólans á Hólmavík var haldin í félagsheimilinu á föstudag. Að þessu sinni var óvenju mikið í lagt í tilefni af 100 ára afmæli skólahalds á Hólmavík. Allir bekkir skólans léku leikrit um sögu skólans sem Arnar S. Jónsson…

Svipmyndir frá Hólmavík

Svipmyndir frá Hólmavík

Það er vor í lofti á Ströndum, en skiptast þó á snjómugga og blíða. Í dag snjóaði lítið eitt á Ströndum, en svo virðist sem veðurspáin sé hagstæð næstu daga. Ferðamenn eru í auknum mæli farnir að láta sjá sig…

Tjaldurinn mættur á Strandir

Tjaldurinn mættur á Strandir

Farfuglarnir eru farnir að sjást víða í fjörum á Ströndum. Nokkuð er síðan álftir voru farnar að sjást víða um Strandir og í síðustu viku mætti fjöldinn allur af tjöldum á svæðið. Eru þeir búnir að jafna sig eftir flugið…