Nokkur umferðaróhöpp í liðinni viku

Nokkur umferðaróhöpp urðu í liðinni viku í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum, að því er fram kemur í tilkynningu. Akstursskilyrði voru misjöfn og breyttust á mjög skömmum tíma, lúmsk hálka myndaðist og víða var snjór á vegi. Bifreið hafnaði á kyrrstæðri bifreið á…

Grunnskólinn á Hólmavík tekur þátt í Lífshlaupinu

Starfsfólk og nemendur Grunnskólans á Hólmavík taka þátt í verkefninu Lífshlaupið að þessu sinni, en Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur hvatt alla grunnskóla til þess að taka þátt. Hvatningarleikurinn hófst í dag 2. febrúar og stendur til 22. febrúar, sjá nánar…

Nýjar fréttir af Fjalla-Eyvindi á Ströndum

Fyrir skömmu komu í leitirnar á Þjóðskjalasafni áður ókunn skjöl um veru Eyvindar og Höllu í Drangavíkurfjalli á Ströndum, barnsfæðingu þar og handtöku vorið 1763. Einnig réttarhöld yfir þeim í Árnesi í Trékyllisvík og á Hrófbergi við Steingrímsfjörð sama vor…

Arinbjörn Bernharðsson er Strandamaður ársins 2010

Allan janúarmánuð hafa Strandamenn keppst við að hugsa um það sem vel var gert í samfélaginu á síðasta ári í tengslum við kjör á Strandamanni ársins 2010. Nú liggur niðurstaðan í þeirri kosningu fyrir og stóð Arinbjörn Bernharðsson frá Norðurfirði uppi…