Hertar reglur um öryggi á sundstöðum

Ný reglugerð um öryggi á sundstöðum tók gildi um áramótin og eru nú gerðar ítarlegri kröfur um öryggiskerfi og laugargæslu en í eldri reglugerð. Þá eru auknar kröfur gerðar um öryggi barna og sérstakar kröfur gerðar til sundlaugavarða, kennara og þjálfara….

Góð þátttaka á leiklistarnámskeiði á Hólmavík

Í dag hefjast leiklistarnámskeið á Hólmavík og standa næstu vikuna. Þátttakendum er skipt í þrjá aldurshópa. Góð þátttaka er á námskeiðinu, en leiðbeinandi er Smári Gunnarsson leikari frá Hólmavík. Það er gaman að leika og trúðleikur, sköpun, leikhússport og karaktersköpun eru…

strandir.is óska lesendum gæfuríks árs