Bann við dragnótaveiðum fyrirhugað

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur lagt fram tillögu um að takmarka dragnótaveiðar á grunnslóð úti fyrir Ströndum og Hornströndum milli Hornbjargs og Gjögurs. Tillaga þar um kemur fram í reglugerð sem hefur verið send út til kynningar. Hljóðar reglugerðin upp á…

Sleðaferð og fjör á Ströndum

Krakkarnir og starfsfólkið í Grunnskólanum á Hólmavík kann að skemmta sér og í vikunni skellti allt liðið sér í sleðaferð. Renndi sér hver sem betur gat á snjóþotum og sleðum, brettum og plasti. Á meðan börn og fullorðnir fóru ótaldar salíbunur niður brekkuna…

Myndir frá íþróttahátíð

Á hverjum vetri er haldin íþróttahátíð á Hólmavík og eru það nemendur og kennarar við Grunnskólann á Hólmavík sem standa fyrir því uppátæki. Þar er áhersla lögð á leik fremur en keppni og skemmta foreldrar og börn sér prýðisvel saman í…

Styrkir til að efla þróun og ræktun íslenska hestsins

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur auglýst eftir umsóknum um styrki úr þróunarfjárframlagi til hrossaræktar. Markmið styrkveitinganna er að efla þróun og ræktun íslenska hestsins og fylgja þannig eftir árangri þeim er náðst hefur í aukinni fagmennsku í hrossarækt og þjálfun íslenska…

Hreppaflutningar á Hólmavík í dag

Skrifstofa Strandabyggðar flutti sig milli húsa á Hólmavík í dag, en fyrir viku var samþykkt í sveitarstjórn tillaga um flutning á skrifstofunni að Höfðagötu 3 sem einnig hýsir Þróunarsetrið á Hólmavík. Flutningurinn á rætur í tillögum íbúa Strandabyggðar í tengslum við gerð…

Hver verður Strandamaður ársins 2010

Að venju taka Strandamenn sér allan janúarmánuð til að velja Strandamann ársins sem nýliðið er, enda er sjálfsagt að taka góða stund í að velta vöngum yfir því sem vel er gert í samfélaginu. Eftir spennandi og skemmtilega undankeppni þar…

Hvernig get ég tekið betri myndir?

Ljósmyndarinn Brian Berg verður með ljósmyndanámskeið á Hólmavík, mán. 24. janúar – mið. 26. janúar, frá kl. 20.00-22.00. Kennslan verður einstaklingsmiðuð þannig að reynt verður að koma til móts við getu og þarfir þátttakenda. Þeir sem hafa áhuga eiga að mæta með…

Söngkeppni Ozon á föstudag

Nú nálgast hin árlega Söngkeppni félagsmiðstöðvarinnar Ozon á Hólmavík, en hún verður haldin í matsal Grunnskólans kl. 20:00 næstkomandi föstudag, þann 21. janúar. Húsið opnar kl. 19:30. Keppendur eru að venju allir í 8.-10. bekk og munu æfa stíft þessa…

Kvikmyndatónverk við Íslandsmynd frá 1929

Viðburður verður í Skelinni, lista- og fræðimannadvöl Þjóðfræðistofu að Hafnarbraut 7 á Hólmavík fimmtudaginn 20. janúar 2011. Þá mun Hallvarður Herzog sem nú dvelur í Skelinni flytja kvikmyndatónverk sitt við Íslandsmynd Leo Hansen frá árinu 1929. Kristinn Schram forstöðumaður Þjóðfræðistofu fylgir myndinni…

120 ára afmæli Sparisjóðs Strandamanna

Miðvikudaginn 19. janúar 2011 eru liðin 120 ár frá stofnun Sparisjóðs Kirkjubóls- og Fellshreppa, en stofnfundurinn var haldinn að Heydalsá 19. janúar árið 1891. Af þessu tilefni er öllum þeim sem leggja leið sína í höfuðstöðvar sparisjóðsins á Hólmavík á afmælisdaginn…